Colin Firth talar fyrir Paddington 13. september 2013 11:00 Colin Firth talar fyrir Paddington. Enski leikarinn Colin Firth mun ljá Paddington rödd sína í nýrri kvikmynd um þennan fræga björn sem er í bígerð. Aðrir leikarar í kvikmyndinni verða Hugh Bonnevie, Nicole Kidman, Julie Walters og Jim Broadbent. Paddington sjálfur verður tölvugerður. Paddington er þekktur fyrir ást sína á samlokum með marmelaði og er nefndur eftir lestarstöðinni í London. Hann birtist lesendum fyrst í bók Michael Bond, A Bear Called Paddington, sem kom út árið 1958. Barnabækurnar um Paddington hafa selst í yfir 35 milljónum eintaka. Maðurinn á bak við kvikmyndina er David Heyman sem framleiddi Harry Potter-myndirnar. Leikstjóri verður Paul King. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Enski leikarinn Colin Firth mun ljá Paddington rödd sína í nýrri kvikmynd um þennan fræga björn sem er í bígerð. Aðrir leikarar í kvikmyndinni verða Hugh Bonnevie, Nicole Kidman, Julie Walters og Jim Broadbent. Paddington sjálfur verður tölvugerður. Paddington er þekktur fyrir ást sína á samlokum með marmelaði og er nefndur eftir lestarstöðinni í London. Hann birtist lesendum fyrst í bók Michael Bond, A Bear Called Paddington, sem kom út árið 1958. Barnabækurnar um Paddington hafa selst í yfir 35 milljónum eintaka. Maðurinn á bak við kvikmyndina er David Heyman sem framleiddi Harry Potter-myndirnar. Leikstjóri verður Paul King.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira