Colin Firth talar fyrir Paddington 13. september 2013 11:00 Colin Firth talar fyrir Paddington. Enski leikarinn Colin Firth mun ljá Paddington rödd sína í nýrri kvikmynd um þennan fræga björn sem er í bígerð. Aðrir leikarar í kvikmyndinni verða Hugh Bonnevie, Nicole Kidman, Julie Walters og Jim Broadbent. Paddington sjálfur verður tölvugerður. Paddington er þekktur fyrir ást sína á samlokum með marmelaði og er nefndur eftir lestarstöðinni í London. Hann birtist lesendum fyrst í bók Michael Bond, A Bear Called Paddington, sem kom út árið 1958. Barnabækurnar um Paddington hafa selst í yfir 35 milljónum eintaka. Maðurinn á bak við kvikmyndina er David Heyman sem framleiddi Harry Potter-myndirnar. Leikstjóri verður Paul King. Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Enski leikarinn Colin Firth mun ljá Paddington rödd sína í nýrri kvikmynd um þennan fræga björn sem er í bígerð. Aðrir leikarar í kvikmyndinni verða Hugh Bonnevie, Nicole Kidman, Julie Walters og Jim Broadbent. Paddington sjálfur verður tölvugerður. Paddington er þekktur fyrir ást sína á samlokum með marmelaði og er nefndur eftir lestarstöðinni í London. Hann birtist lesendum fyrst í bók Michael Bond, A Bear Called Paddington, sem kom út árið 1958. Barnabækurnar um Paddington hafa selst í yfir 35 milljónum eintaka. Maðurinn á bak við kvikmyndina er David Heyman sem framleiddi Harry Potter-myndirnar. Leikstjóri verður Paul King.
Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein