Ánægja með Málmhaus í Toronto Freyr Bjarnason skrifar 12. september 2013 10:30 Leikstjórinn Ragnar Bragason í Toronto þar sem Málhaus var sýnd á TIFF-hátíðinni. Íslenska kvikmyndin Málmhaus var heimsfrumsýnd nú um nýliðna helgi á TIFF (Toronto International Film Festival). Sýningin gekk vonum framar. Hátt í 2.000 gestir sáu myndina á fimm sýningum, þar á meðal kanadískur almenningur, blaðamenn og kvikmyndagerðarfólk frá öllum heimshornum. Að sýningu lokinni uppskáru aðstandendur Málmhauss mikið lófaklapp. Sátu flestir kvikmyndagestir sem fastast í sætum sínum eftir að sýningu á myndinni lauk og biðu óþreyjufullir eftir að fá að spyrja Ragnar Bragason leikstjóra myndarinnar og Þorbjörgu Helgu Þorgisdóttur, aðalleikkonu Málmhaus, spjörunum úr. Viðræður eru í gangi um hvert skal haldið með myndina og urðu aðstandendur Málmhauss varir við mikinn áhuga erlendra aðila. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Íslenska kvikmyndin Málmhaus var heimsfrumsýnd nú um nýliðna helgi á TIFF (Toronto International Film Festival). Sýningin gekk vonum framar. Hátt í 2.000 gestir sáu myndina á fimm sýningum, þar á meðal kanadískur almenningur, blaðamenn og kvikmyndagerðarfólk frá öllum heimshornum. Að sýningu lokinni uppskáru aðstandendur Málmhauss mikið lófaklapp. Sátu flestir kvikmyndagestir sem fastast í sætum sínum eftir að sýningu á myndinni lauk og biðu óþreyjufullir eftir að fá að spyrja Ragnar Bragason leikstjóra myndarinnar og Þorbjörgu Helgu Þorgisdóttur, aðalleikkonu Málmhaus, spjörunum úr. Viðræður eru í gangi um hvert skal haldið með myndina og urðu aðstandendur Málmhauss varir við mikinn áhuga erlendra aðila.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira