Fjör á afmælissýningu Porsche 911 Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2013 16:30 Átta misgamlir Porsche 911 raðað upp eftir aldri. Margir nutu þess að skoða þróunar- og hönnunarsögu hins fræga Porsche 911 bíls sem virða mátti fyrir sér á afmælissýningu sem haldin var honum til heiðurs hjá Bílabúð Benna um helgina. Þar gaf að líta Porsche 911 bíla frá hinum ýmsa tíma. „Þetta var ánægjulegur dagur í alla staði og gestir okkar, sem skiptu hundruðum, nutu þess að skoða allar útgáfurnar af Porsche 911 sem raðað hafði verið upp á staðnum og endurspegluðu hálfrar aldar hönnunarsögu þessa frægasta sportbíls í heimi. Margt annað gladdi líka augu þeirra sem komu, m.a. fjölskyldu- og sportjeppann Porsche Cayenne og Cayman, sem var valinn sportbíll heimsins á þessu ári,“ sagði Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche hjá Bílabúð Benna um fjöruga afmælissýninguna.Einn af eldri Porsche 911 bílunum Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Innlent
Margir nutu þess að skoða þróunar- og hönnunarsögu hins fræga Porsche 911 bíls sem virða mátti fyrir sér á afmælissýningu sem haldin var honum til heiðurs hjá Bílabúð Benna um helgina. Þar gaf að líta Porsche 911 bíla frá hinum ýmsa tíma. „Þetta var ánægjulegur dagur í alla staði og gestir okkar, sem skiptu hundruðum, nutu þess að skoða allar útgáfurnar af Porsche 911 sem raðað hafði verið upp á staðnum og endurspegluðu hálfrar aldar hönnunarsögu þessa frægasta sportbíls í heimi. Margt annað gladdi líka augu þeirra sem komu, m.a. fjölskyldu- og sportjeppann Porsche Cayenne og Cayman, sem var valinn sportbíll heimsins á þessu ári,“ sagði Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche hjá Bílabúð Benna um fjöruga afmælissýninguna.Einn af eldri Porsche 911 bílunum
Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Innlent