Obama hætti að reykja af ótta við eiginkonu sína Frosti Logason skrifar 24. september 2013 12:35 Forseti bandaríkjanna kom með óvænta játningu á allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í gær. Kallinn hefur sagt skilið við tóbakið og segist ekki hafa reykt sígarettu í sex ár. Þetta kom reyndar fram í einkaspjalli við opinberan fulltrúa Sameinuðu þjóðanna, Maina Kiai, en spjallið náðist á upptöku og fréttastofan CNN gerði sér mat úr því í gær. Hér sannast hið fornkveðna. Að baki hvers mikilmennis stendur yfirleitt góð eiginkona. Kona sem menn eru jafnvel logandi hræddir við. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Sjónvarpsmaður á RÚV sagði brandara Harmageddon Daft Punk koma fram á Grammy verðlaununum á næsta ári Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Fólkið í Pírötum Harmageddon Krefjast þess að strætóskýlinu verði skilað Harmageddon Dave Grohl fótbrotnaði á tónleikum Foo Fighters í gær Harmageddon Læknar með hjálp andanna Harmageddon Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Harmageddon
Forseti bandaríkjanna kom með óvænta játningu á allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í gær. Kallinn hefur sagt skilið við tóbakið og segist ekki hafa reykt sígarettu í sex ár. Þetta kom reyndar fram í einkaspjalli við opinberan fulltrúa Sameinuðu þjóðanna, Maina Kiai, en spjallið náðist á upptöku og fréttastofan CNN gerði sér mat úr því í gær. Hér sannast hið fornkveðna. Að baki hvers mikilmennis stendur yfirleitt góð eiginkona. Kona sem menn eru jafnvel logandi hræddir við.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Sjónvarpsmaður á RÚV sagði brandara Harmageddon Daft Punk koma fram á Grammy verðlaununum á næsta ári Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Fólkið í Pírötum Harmageddon Krefjast þess að strætóskýlinu verði skilað Harmageddon Dave Grohl fótbrotnaði á tónleikum Foo Fighters í gær Harmageddon Læknar með hjálp andanna Harmageddon Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Harmageddon