Mumford And Sons hættir? Ómar Úlfur skrifar 23. september 2013 10:42 Mumford and Sons eru dauðþreyttir á samstarfinu Hljómsveitin Mumford And Sons ætlar að taka sér góða pásu frá tónlistinni. Sveitin lauk tónleikaferðalagi sínu í Kansas á föstudagskvöldið en Mumford And Sons hafa verið að fylgja eftir annarri plötunni sinni, Babel, síðan að hún kom út árið 2012. Ben Lovett hljómborðsleikari sveitarinnar opinberaði þetta í samtali við Rolling Stone tónlistartímaritið á dögunum. Ben segist ekkert vita hversu löng pásan verði en segir þó að sveitin hafi unnið stanslaust síðan að frumburður þeirra, Sigh No More kom út árið 2009. Stemmningin innan sveitarinnar sé svipuð því sem gerist í skóla seinustu viku fyrir sumarfrí. Menn séu einfaldlega dauðþreyttir. Mumford And Sons hafa notið gríðarlega vinsælda beggja vegna Atlantsála og komst önnur platan þeirra Babel á topp breska breiðskífulistans og á topp Billboard 200 í Bandaríkjunum. Sveitin var eitt af aðalnúmerum Glastonbury og T In The Park hátíðanna fyrr í sumar. Hér fyrir neðan má sjá myndband við nýjasta smell hljómsveitarinnar. Hopeless Wanderer. Harmageddon Mest lesið Samkynhneigðir Aríar taka höndum saman Harmageddon 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon „Sá sem er kristinn hefur allar ástæður í veröldinni til að hlakka til“ Harmageddon Kate Moss glæsileg í Playboy Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Sannleikurinn: "En á björtu nótunum þá hefst 30 ára afmælisdagskrá Rásar 2 á morgun“ Harmageddon Dóri DNA og stóru málin Harmageddon Sannleikurinn: Sminkurnar á Stöð 2 að gefast upp á Loga Bergmann Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Sannleikurinn: Nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra eykur mistakahæfni Harmageddon
Hljómsveitin Mumford And Sons ætlar að taka sér góða pásu frá tónlistinni. Sveitin lauk tónleikaferðalagi sínu í Kansas á föstudagskvöldið en Mumford And Sons hafa verið að fylgja eftir annarri plötunni sinni, Babel, síðan að hún kom út árið 2012. Ben Lovett hljómborðsleikari sveitarinnar opinberaði þetta í samtali við Rolling Stone tónlistartímaritið á dögunum. Ben segist ekkert vita hversu löng pásan verði en segir þó að sveitin hafi unnið stanslaust síðan að frumburður þeirra, Sigh No More kom út árið 2009. Stemmningin innan sveitarinnar sé svipuð því sem gerist í skóla seinustu viku fyrir sumarfrí. Menn séu einfaldlega dauðþreyttir. Mumford And Sons hafa notið gríðarlega vinsælda beggja vegna Atlantsála og komst önnur platan þeirra Babel á topp breska breiðskífulistans og á topp Billboard 200 í Bandaríkjunum. Sveitin var eitt af aðalnúmerum Glastonbury og T In The Park hátíðanna fyrr í sumar. Hér fyrir neðan má sjá myndband við nýjasta smell hljómsveitarinnar. Hopeless Wanderer.
Harmageddon Mest lesið Samkynhneigðir Aríar taka höndum saman Harmageddon 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon „Sá sem er kristinn hefur allar ástæður í veröldinni til að hlakka til“ Harmageddon Kate Moss glæsileg í Playboy Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Sannleikurinn: "En á björtu nótunum þá hefst 30 ára afmælisdagskrá Rásar 2 á morgun“ Harmageddon Dóri DNA og stóru málin Harmageddon Sannleikurinn: Sminkurnar á Stöð 2 að gefast upp á Loga Bergmann Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Sannleikurinn: Nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra eykur mistakahæfni Harmageddon