Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. október 2013 19:47 Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty var birt í dag og kemur íslenski leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fyrir í sýnishorninu, en hann fer með hlutverk í myndinni. Einnig bregður leikurunum Þórhalli Sigurðssyni og Gunnari Helgasyni fyrir. Það er Ben Stiller sem leikstýrir og fer með aðalhlutverk en myndin, sem tekin var að hluta til á Íslandi, er byggð á skáldsögu eftir rithöfundinn James Thurber. Sagan var áður kvikmynduð árið 1947. Kvikmyndin verður frumsýnd í desember en í nýju stiklunni má, líkt og í þeirri fyrri, meðal annars heyra í íslensku hljómsveitinni Of Monsters and Men. Sýnishornið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Myndin var tekin hér á landi að hluta. Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty var birt í dag og kemur íslenski leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fyrir í sýnishorninu, en hann fer með hlutverk í myndinni. Einnig bregður leikurunum Þórhalli Sigurðssyni og Gunnari Helgasyni fyrir. Það er Ben Stiller sem leikstýrir og fer með aðalhlutverk en myndin, sem tekin var að hluta til á Íslandi, er byggð á skáldsögu eftir rithöfundinn James Thurber. Sagan var áður kvikmynduð árið 1947. Kvikmyndin verður frumsýnd í desember en í nýju stiklunni má, líkt og í þeirri fyrri, meðal annars heyra í íslensku hljómsveitinni Of Monsters and Men. Sýnishornið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Myndin var tekin hér á landi að hluta.
Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein