Loeb hætti á hvolfi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2013 23:00 MYND:NORDIC PHOTOS/GETTY Einn besti rallökumaður allra tíma Sebastien Loeb er hættur en ekki verður sagt að hann hafi farið út með þeim stíl sem einkenndi feril hans. Hann lauk leik á hvolfi. Loeb vann 78 WCR sigra á ferlinum og var aðeins fimm sekúndum frá fremsta manni þegar fjórða dagleiðin í Frakklandskappakstrinum hófst í morgun. Keppni hans lauk eftir aðeins kílómeter þegar hann snéri Citroen DS3 bifreið sinni á hvolf í skurði fyrir utan brautina. „Ég gaf allt í því keppnin var mjög jöfn. Við vorum fjórðu og í harðri baráttu um sigurinn en þetta fór ekki eins og ég ætlaði,“ sagði Loeb við heimasíðu Heimsmeistarakeppninnar í Rallý. „Ég missti afturhlutann í hraðri hægri beygju og svo snérumst við og ég endaði ofan í skurði. Þar með lauk keppninni. Auðvitað hefði ég viljað enda mína síðustu keppni í markinu en þetta fór ekki eins ég ætlaði. „Þetta er í lagi mín vegna. Ég hefði viljað enda á verðlaunapalli í minni síðustu keppni en svona er lífið,“ sagði Loeb. Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Einn besti rallökumaður allra tíma Sebastien Loeb er hættur en ekki verður sagt að hann hafi farið út með þeim stíl sem einkenndi feril hans. Hann lauk leik á hvolfi. Loeb vann 78 WCR sigra á ferlinum og var aðeins fimm sekúndum frá fremsta manni þegar fjórða dagleiðin í Frakklandskappakstrinum hófst í morgun. Keppni hans lauk eftir aðeins kílómeter þegar hann snéri Citroen DS3 bifreið sinni á hvolf í skurði fyrir utan brautina. „Ég gaf allt í því keppnin var mjög jöfn. Við vorum fjórðu og í harðri baráttu um sigurinn en þetta fór ekki eins og ég ætlaði,“ sagði Loeb við heimasíðu Heimsmeistarakeppninnar í Rallý. „Ég missti afturhlutann í hraðri hægri beygju og svo snérumst við og ég endaði ofan í skurði. Þar með lauk keppninni. Auðvitað hefði ég viljað enda mína síðustu keppni í markinu en þetta fór ekki eins ég ætlaði. „Þetta er í lagi mín vegna. Ég hefði viljað enda á verðlaunapalli í minni síðustu keppni en svona er lífið,“ sagði Loeb.
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira