Sixt og Icelandair efla samstarfið Finnur Thorlacius skrifar 3. október 2013 13:36 Sixt bílaleiga í Þýskalandi. Ralf Roletschek/roletschek.at Nýr samstarfssamningur hefur verið gerður á milli bílaleigunnar SIXT og Icelandair Saga Club um söfnun Vildarpunkta í langtímaleigu á bílum hjá SIXT. Í tilkynningu frá Sixt segir að veittir verða allt að 5.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu en í október tvöfaldast sá punktafjöldi og því geta safnast allt að 10.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu, sem hefst í þeim mánuði. SIXT á Íslandi og Icelandair Saga Club hafa verið í samstarfi í gegnum árin og eru veittir 500 Vildarpunktar með hefðbundinni leigu hjá SIXT í yfir 105 löndum. Langtímaleiga SIXT er lausn fyrir fólk sem vill leigja bíl og komast hjá ýmsum kostnaði sem fylgir rekstri á eigin bíl, svo sem vegna viðhalds, dekkjaskipta, smur- og þjónustuskoðunar eða afborgana af lánum. Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent
Nýr samstarfssamningur hefur verið gerður á milli bílaleigunnar SIXT og Icelandair Saga Club um söfnun Vildarpunkta í langtímaleigu á bílum hjá SIXT. Í tilkynningu frá Sixt segir að veittir verða allt að 5.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu en í október tvöfaldast sá punktafjöldi og því geta safnast allt að 10.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu, sem hefst í þeim mánuði. SIXT á Íslandi og Icelandair Saga Club hafa verið í samstarfi í gegnum árin og eru veittir 500 Vildarpunktar með hefðbundinni leigu hjá SIXT í yfir 105 löndum. Langtímaleiga SIXT er lausn fyrir fólk sem vill leigja bíl og komast hjá ýmsum kostnaði sem fylgir rekstri á eigin bíl, svo sem vegna viðhalds, dekkjaskipta, smur- og þjónustuskoðunar eða afborgana af lánum.
Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent