Sixt og Icelandair efla samstarfið Finnur Thorlacius skrifar 3. október 2013 13:36 Sixt bílaleiga í Þýskalandi. Ralf Roletschek/roletschek.at Nýr samstarfssamningur hefur verið gerður á milli bílaleigunnar SIXT og Icelandair Saga Club um söfnun Vildarpunkta í langtímaleigu á bílum hjá SIXT. Í tilkynningu frá Sixt segir að veittir verða allt að 5.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu en í október tvöfaldast sá punktafjöldi og því geta safnast allt að 10.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu, sem hefst í þeim mánuði. SIXT á Íslandi og Icelandair Saga Club hafa verið í samstarfi í gegnum árin og eru veittir 500 Vildarpunktar með hefðbundinni leigu hjá SIXT í yfir 105 löndum. Langtímaleiga SIXT er lausn fyrir fólk sem vill leigja bíl og komast hjá ýmsum kostnaði sem fylgir rekstri á eigin bíl, svo sem vegna viðhalds, dekkjaskipta, smur- og þjónustuskoðunar eða afborgana af lánum. Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent
Nýr samstarfssamningur hefur verið gerður á milli bílaleigunnar SIXT og Icelandair Saga Club um söfnun Vildarpunkta í langtímaleigu á bílum hjá SIXT. Í tilkynningu frá Sixt segir að veittir verða allt að 5.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu en í október tvöfaldast sá punktafjöldi og því geta safnast allt að 10.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu, sem hefst í þeim mánuði. SIXT á Íslandi og Icelandair Saga Club hafa verið í samstarfi í gegnum árin og eru veittir 500 Vildarpunktar með hefðbundinni leigu hjá SIXT í yfir 105 löndum. Langtímaleiga SIXT er lausn fyrir fólk sem vill leigja bíl og komast hjá ýmsum kostnaði sem fylgir rekstri á eigin bíl, svo sem vegna viðhalds, dekkjaskipta, smur- og þjónustuskoðunar eða afborgana af lánum.
Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent