Wikileaks myndin óvinsæl vestanhafs Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 19. október 2013 18:15 Benedict Cumberbatch leikur Julian Assange í kvikmyndinni The Fifth Estate. Getty Images Kvikmyndin The Fifth Estate, sem fjallar eins og kunnugt er um Wikileaks með Julian Assange í fararbroddi, hefur ekki náð miklum vinsældum í Bandaríkjunum á frumsýningarhelgi sinni. Halaði hún aðeins inn um 2,4 milljónir dollara og að meðaltali 1355 dollara á hvern sýningarsal. Það er næstversta frumsýningarhelgi ársins í peningum talið á eftir kvikmyndinni Phantom með Ed Harris í aðalhlutverki. Þetta hljóta að teljast veruleg vonbrigði þar sem að kvikmyndin kostaði um 30 milljónir dollara í framleiðslu. Julian Assange hefur lýst yfir óánægju sinni með myndina. Hann segir að hún fari ekki rétt með staðreyndir og að hann vonist til þess að heimurinn hafni henni. „Myndin reynir ekki að einfalda, skýra eða draga fram sannleikann heldur grefur hann,“ skrifaði hann nýlega. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndin The Fifth Estate, sem fjallar eins og kunnugt er um Wikileaks með Julian Assange í fararbroddi, hefur ekki náð miklum vinsældum í Bandaríkjunum á frumsýningarhelgi sinni. Halaði hún aðeins inn um 2,4 milljónir dollara og að meðaltali 1355 dollara á hvern sýningarsal. Það er næstversta frumsýningarhelgi ársins í peningum talið á eftir kvikmyndinni Phantom með Ed Harris í aðalhlutverki. Þetta hljóta að teljast veruleg vonbrigði þar sem að kvikmyndin kostaði um 30 milljónir dollara í framleiðslu. Julian Assange hefur lýst yfir óánægju sinni með myndina. Hann segir að hún fari ekki rétt með staðreyndir og að hann vonist til þess að heimurinn hafni henni. „Myndin reynir ekki að einfalda, skýra eða draga fram sannleikann heldur grefur hann,“ skrifaði hann nýlega.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp