Wikileaks myndin óvinsæl vestanhafs Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 19. október 2013 18:15 Benedict Cumberbatch leikur Julian Assange í kvikmyndinni The Fifth Estate. Getty Images Kvikmyndin The Fifth Estate, sem fjallar eins og kunnugt er um Wikileaks með Julian Assange í fararbroddi, hefur ekki náð miklum vinsældum í Bandaríkjunum á frumsýningarhelgi sinni. Halaði hún aðeins inn um 2,4 milljónir dollara og að meðaltali 1355 dollara á hvern sýningarsal. Það er næstversta frumsýningarhelgi ársins í peningum talið á eftir kvikmyndinni Phantom með Ed Harris í aðalhlutverki. Þetta hljóta að teljast veruleg vonbrigði þar sem að kvikmyndin kostaði um 30 milljónir dollara í framleiðslu. Julian Assange hefur lýst yfir óánægju sinni með myndina. Hann segir að hún fari ekki rétt með staðreyndir og að hann vonist til þess að heimurinn hafni henni. „Myndin reynir ekki að einfalda, skýra eða draga fram sannleikann heldur grefur hann,“ skrifaði hann nýlega. Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndin The Fifth Estate, sem fjallar eins og kunnugt er um Wikileaks með Julian Assange í fararbroddi, hefur ekki náð miklum vinsældum í Bandaríkjunum á frumsýningarhelgi sinni. Halaði hún aðeins inn um 2,4 milljónir dollara og að meðaltali 1355 dollara á hvern sýningarsal. Það er næstversta frumsýningarhelgi ársins í peningum talið á eftir kvikmyndinni Phantom með Ed Harris í aðalhlutverki. Þetta hljóta að teljast veruleg vonbrigði þar sem að kvikmyndin kostaði um 30 milljónir dollara í framleiðslu. Julian Assange hefur lýst yfir óánægju sinni með myndina. Hann segir að hún fari ekki rétt með staðreyndir og að hann vonist til þess að heimurinn hafni henni. „Myndin reynir ekki að einfalda, skýra eða draga fram sannleikann heldur grefur hann,“ skrifaði hann nýlega.
Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein