Anthony Hopkins heldur ekki vatni yfir Breaking Bad Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 15. október 2013 12:53 Hopkins tók Breaking Bad í nefið á tveimur vikum. Breski leikarinn Anthony Hopkins heldur vart vatni yfir sjónvarpsþáttunum Breaking Bad og sendi Bryan Cranston, framleiðanda og aðalleikara þáttanna, bréf þar sem hann eys lofi yfir hann og aðra leikara þáttanna. „Frammistaða þín í hlutverki Walter White er sú besta sem ég hef séð,“ sagði Hopkins í bréfinu og líkti þáttunum við verk Shakespeares og gríska harmleiki. Hann sagðist hafa horft á allar seríurnar fimm á tveimur vikum, en talið saman eru það rétt rúmlega tveir sólarhringar af efni. Þá sagði hann listrænan metnað þáttanna auka trú sína á afþreyingariðnaðinum og sagði alla leikara hafa verið stórkostlega. „Hvernig framleiðendum, leikstjórum, handritshöfundum, leikurum og fleirum tókst að halda aga og stjórn á verkefninu frá upphafi til enda er hreint ótrúlegt.“ Bréf Hopkins í heild sinni má lesa á vefsíðu Yahoo Movies. Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Breski leikarinn Anthony Hopkins heldur vart vatni yfir sjónvarpsþáttunum Breaking Bad og sendi Bryan Cranston, framleiðanda og aðalleikara þáttanna, bréf þar sem hann eys lofi yfir hann og aðra leikara þáttanna. „Frammistaða þín í hlutverki Walter White er sú besta sem ég hef séð,“ sagði Hopkins í bréfinu og líkti þáttunum við verk Shakespeares og gríska harmleiki. Hann sagðist hafa horft á allar seríurnar fimm á tveimur vikum, en talið saman eru það rétt rúmlega tveir sólarhringar af efni. Þá sagði hann listrænan metnað þáttanna auka trú sína á afþreyingariðnaðinum og sagði alla leikara hafa verið stórkostlega. „Hvernig framleiðendum, leikstjórum, handritshöfundum, leikurum og fleirum tókst að halda aga og stjórn á verkefninu frá upphafi til enda er hreint ótrúlegt.“ Bréf Hopkins í heild sinni má lesa á vefsíðu Yahoo Movies.
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein