Quentin Tarantino: Batman er óáhugaverður Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 11. október 2013 12:21 Tarantino (t.h.) kærir sig kollóttan um Batman. Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino hefur lítinn áhuga á Leðurblökumanninum ef marka má viðtal sem tekið var við hann á dögunum. Skiptar skoðanir eru á því að Ben Affleck hafi verið ráðinn í hlutverk þessarar vinsælu ofurhetju í væntanlegri kvikmynd þar sem Leðurblökumaðurinn og Ofurmennið leiða saman hesta sína. Tarantino var spurður álits á leikaravalinu einhverra hluta vegna og hafði hann lítið um málið að segja. „Ég verð að viðurkenna að ég hef enga skoðun á þessu,“ sagði Tarantino. „Af hverju? Jú, vegna þess að Batman er ekki sérlega áhugaverð persóna. Ekki fyrir neinn leikara.“ Hann segir Michael Keaton standa upp úr af þeim leikurum sem túlkað hafa hetjuna og bætir því við að hann óski Affleck góðs gengis. „En vitið þið hver hefði orðið frábær Batman? Alec Baldwin á 9. áratugnum.“ Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino hefur lítinn áhuga á Leðurblökumanninum ef marka má viðtal sem tekið var við hann á dögunum. Skiptar skoðanir eru á því að Ben Affleck hafi verið ráðinn í hlutverk þessarar vinsælu ofurhetju í væntanlegri kvikmynd þar sem Leðurblökumaðurinn og Ofurmennið leiða saman hesta sína. Tarantino var spurður álits á leikaravalinu einhverra hluta vegna og hafði hann lítið um málið að segja. „Ég verð að viðurkenna að ég hef enga skoðun á þessu,“ sagði Tarantino. „Af hverju? Jú, vegna þess að Batman er ekki sérlega áhugaverð persóna. Ekki fyrir neinn leikara.“ Hann segir Michael Keaton standa upp úr af þeim leikurum sem túlkað hafa hetjuna og bætir því við að hann óski Affleck góðs gengis. „En vitið þið hver hefði orðið frábær Batman? Alec Baldwin á 9. áratugnum.“
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein