Tónarúm - Mammút Óskar Hallgrímsson skrifar 29. október 2013 13:07 Harmageddon.is kynnir Tónarúm, nýja þáttaröð þar sem við kíkjum í æfingarhúsnæði hljómsveita og fáum þær til að spila fyrir okkur lag. Við hefjum göngu þáttarins með Hljómsveitinni Mammút í tilefni þess að þau eru að gefa plötuna Komdu til mín svarta systir um þessar mundir. Þau taka fyrir okkur lagið Blóðberg sem er auðvitað að finna á nýju plötunni. Þau troða upp á 20 ára afmælistónleikum X-977 í kvöld ásamt Maus, Ensími, Brain Police og Kaleo. Tónleikarnir hefjast kl 19:00 og hægt er að kaupa miða á miði.ishttps://midi.is/tonleikar/1/7903/ Harmageddon Mest lesið Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Vösk framvarðarsveit ungra Sjálfstæðismanna Harmageddon Sex sveitarfélög alveg nóg Harmageddon Kallar stjórnmálamann helvítis kommúnista Harmageddon Væntanlegt lag frá Muse alltof gróft fyrir útvarp Harmageddon Hundar í sokkabuxum Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon
Harmageddon.is kynnir Tónarúm, nýja þáttaröð þar sem við kíkjum í æfingarhúsnæði hljómsveita og fáum þær til að spila fyrir okkur lag. Við hefjum göngu þáttarins með Hljómsveitinni Mammút í tilefni þess að þau eru að gefa plötuna Komdu til mín svarta systir um þessar mundir. Þau taka fyrir okkur lagið Blóðberg sem er auðvitað að finna á nýju plötunni. Þau troða upp á 20 ára afmælistónleikum X-977 í kvöld ásamt Maus, Ensími, Brain Police og Kaleo. Tónleikarnir hefjast kl 19:00 og hægt er að kaupa miða á miði.ishttps://midi.is/tonleikar/1/7903/
Harmageddon Mest lesið Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Vösk framvarðarsveit ungra Sjálfstæðismanna Harmageddon Sex sveitarfélög alveg nóg Harmageddon Kallar stjórnmálamann helvítis kommúnista Harmageddon Væntanlegt lag frá Muse alltof gróft fyrir útvarp Harmageddon Hundar í sokkabuxum Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon