Mistök úr Stjörnustríði líta dagsins ljós Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. október 2013 13:01 Myndskeiðin höfðu ekki sést áratugum saman. Rithöfundurinn J.W. Winzler, sem meðal annars hefur skrifað bækur um gerð Stjörnustríðskvikmyndanna, safnaði saman mistökum og sprelli við gerð upprunalegu myndanna sem höfðu ekki sést áratugum saman og sýndi á Comic-Con-ráðstefnunni í sumar. Nú er myndband Winzlers komið á internetið og í því má meðal annars sjá Alec Guinness fá handlegg Chewbacca í andlitið, Peter Cushing klúðra línunum sínum og Stormtrooper-hermenn klöngrast vandræðalega inn um um sprengjugat á hurð sem reyndist vera of lítið. Þá má einnig sjá Harrison Ford reyna að éta heyrnartólin sín eftir að hann klúðrar línu. Hljóð vantar á fyrri hluta myndbandsins, en það má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Rithöfundurinn J.W. Winzler, sem meðal annars hefur skrifað bækur um gerð Stjörnustríðskvikmyndanna, safnaði saman mistökum og sprelli við gerð upprunalegu myndanna sem höfðu ekki sést áratugum saman og sýndi á Comic-Con-ráðstefnunni í sumar. Nú er myndband Winzlers komið á internetið og í því má meðal annars sjá Alec Guinness fá handlegg Chewbacca í andlitið, Peter Cushing klúðra línunum sínum og Stormtrooper-hermenn klöngrast vandræðalega inn um um sprengjugat á hurð sem reyndist vera of lítið. Þá má einnig sjá Harrison Ford reyna að éta heyrnartólin sín eftir að hann klúðrar línu. Hljóð vantar á fyrri hluta myndbandsins, en það má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein