Fyrsta stiklan úr Captain America: The Winter Soldier frumsýnd Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 24. október 2013 21:17 Það er alltaf líf og fjör í myndum Marvel-stúdíósins. Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Captain America: The Winter Soldier var frumsýnd í dag en myndin er væntanleg í kvikmyndahús næsta vor. Kafteinninn er ein af ofurhetjum Marvel-stórveldisins og birtist síðast í kvikmyndinni The Avengers í fyrra. Kvikmyndin er framhald myndarinnar Captain America: The First Avenger sem kom út árið 2011 og er það sem fyrr leikarinn Chris Evans sem fer með hlutverk titilpersónunnar. Í öðrum hlutverkum eru þau Sebastian Stan, Scarlett Johansson, Samuel L. Jackson og Robert Redford. Leikstjórar myndarinnar eru Russo-bræðurnir, Anthony og Joe, en þeir gerðu áður kvikmyndina You, Me and Dupree. Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Captain America: The Winter Soldier var frumsýnd í dag en myndin er væntanleg í kvikmyndahús næsta vor. Kafteinninn er ein af ofurhetjum Marvel-stórveldisins og birtist síðast í kvikmyndinni The Avengers í fyrra. Kvikmyndin er framhald myndarinnar Captain America: The First Avenger sem kom út árið 2011 og er það sem fyrr leikarinn Chris Evans sem fer með hlutverk titilpersónunnar. Í öðrum hlutverkum eru þau Sebastian Stan, Scarlett Johansson, Samuel L. Jackson og Robert Redford. Leikstjórar myndarinnar eru Russo-bræðurnir, Anthony og Joe, en þeir gerðu áður kvikmyndina You, Me and Dupree.
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein