Fyrsta stiklan úr Captain America: The Winter Soldier frumsýnd Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 24. október 2013 21:17 Það er alltaf líf og fjör í myndum Marvel-stúdíósins. Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Captain America: The Winter Soldier var frumsýnd í dag en myndin er væntanleg í kvikmyndahús næsta vor. Kafteinninn er ein af ofurhetjum Marvel-stórveldisins og birtist síðast í kvikmyndinni The Avengers í fyrra. Kvikmyndin er framhald myndarinnar Captain America: The First Avenger sem kom út árið 2011 og er það sem fyrr leikarinn Chris Evans sem fer með hlutverk titilpersónunnar. Í öðrum hlutverkum eru þau Sebastian Stan, Scarlett Johansson, Samuel L. Jackson og Robert Redford. Leikstjórar myndarinnar eru Russo-bræðurnir, Anthony og Joe, en þeir gerðu áður kvikmyndina You, Me and Dupree. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Captain America: The Winter Soldier var frumsýnd í dag en myndin er væntanleg í kvikmyndahús næsta vor. Kafteinninn er ein af ofurhetjum Marvel-stórveldisins og birtist síðast í kvikmyndinni The Avengers í fyrra. Kvikmyndin er framhald myndarinnar Captain America: The First Avenger sem kom út árið 2011 og er það sem fyrr leikarinn Chris Evans sem fer með hlutverk titilpersónunnar. Í öðrum hlutverkum eru þau Sebastian Stan, Scarlett Johansson, Samuel L. Jackson og Robert Redford. Leikstjórar myndarinnar eru Russo-bræðurnir, Anthony og Joe, en þeir gerðu áður kvikmyndina You, Me and Dupree.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira