Stjörnustríð VII verður jólamynd Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. nóvember 2013 15:34 Harrison Ford er meðal þeirra leikara sem verða í sjöundu Stjörnustríðsmyndinni. Lucasfilm hefur opinberað útgáfudag nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar, og er frumsýningardagurinn 18. desember 2015. Áður stóð til að frumsýna myndina um sumarið en nú er ljóst að hún verður með í jólaslagnum. Að sögn Alans Horn hjá Walt Disney Studios, eiganda Lucasfilm, var frumsýningardagnum seinkað til þess að gefa kvikmyndagerðarmönnunum tíma til að skila af sér betri mynd. Leikstjóri myndarinnar er J. J. Abrams, en hann á að baki myndir á borð við Star Trek, Mission Impossible III og Super 8. Hann skrifar handrit Stjörnustríðs ásamt Lawrence Kasdan, handritshöfundi The Empire Strikes Back og Return of the Jedi. Þá mun tónskáldið John Williams semja kvikmyndatónlistina, en hann hefur verið með frá upphafi. Tökur hefjast næsta vor í Pinewood-kvikmyndaverinu og hafa sögusagnir um hugsanlegar tökur hér á landi verið háværar, en ekkert hefur fengist staðfest. Tengdar fréttir Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45 Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24 Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Lucasfilm hefur opinberað útgáfudag nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar, og er frumsýningardagurinn 18. desember 2015. Áður stóð til að frumsýna myndina um sumarið en nú er ljóst að hún verður með í jólaslagnum. Að sögn Alans Horn hjá Walt Disney Studios, eiganda Lucasfilm, var frumsýningardagnum seinkað til þess að gefa kvikmyndagerðarmönnunum tíma til að skila af sér betri mynd. Leikstjóri myndarinnar er J. J. Abrams, en hann á að baki myndir á borð við Star Trek, Mission Impossible III og Super 8. Hann skrifar handrit Stjörnustríðs ásamt Lawrence Kasdan, handritshöfundi The Empire Strikes Back og Return of the Jedi. Þá mun tónskáldið John Williams semja kvikmyndatónlistina, en hann hefur verið með frá upphafi. Tökur hefjast næsta vor í Pinewood-kvikmyndaverinu og hafa sögusagnir um hugsanlegar tökur hér á landi verið háværar, en ekkert hefur fengist staðfest.
Tengdar fréttir Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45 Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24 Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45
Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24
Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33
Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49
Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46
Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09