Nýr Nissan GT-R verður tvinnbíll Finnur Thorlacius skrifar 8. nóvember 2013 13:30 Nissan GT-R. Alveg mátti búast við því að næsta kynslóð ofurbílsins Nissan GT-R myndi feta sömu slóðir og Porsche 918, McLaren P1 og LaFerrari og í hann yrði settir rafmótorar. Svo til allir ofuröflugir bílar næstu ára verða búnir rafmótorum auk afar öflugra brunavéla. Sölu- og markaðsstjóri Nissan hefur upplýst að næsta kynslóð Nissan GT-R verði með rafmótorum og því verði hann tvinnbíll. Nissan, líkt og aðrir framleiðendur hafa verið ötulir við að búa bíla sína rafmótorum og það sé algjörlega óhjákvæmilegt til að hlýta ströngum kröfum um minni eyðslu þeirra. Markmið Nissan með því að gera GT-R bílinn að tvinnbíl verður ekki bara til þess að gera hann sparneytnari heldur öllu fremur enn öflugri og betri akstursbíl. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent
Alveg mátti búast við því að næsta kynslóð ofurbílsins Nissan GT-R myndi feta sömu slóðir og Porsche 918, McLaren P1 og LaFerrari og í hann yrði settir rafmótorar. Svo til allir ofuröflugir bílar næstu ára verða búnir rafmótorum auk afar öflugra brunavéla. Sölu- og markaðsstjóri Nissan hefur upplýst að næsta kynslóð Nissan GT-R verði með rafmótorum og því verði hann tvinnbíll. Nissan, líkt og aðrir framleiðendur hafa verið ötulir við að búa bíla sína rafmótorum og það sé algjörlega óhjákvæmilegt til að hlýta ströngum kröfum um minni eyðslu þeirra. Markmið Nissan með því að gera GT-R bílinn að tvinnbíl verður ekki bara til þess að gera hann sparneytnari heldur öllu fremur enn öflugri og betri akstursbíl.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent