Illa við hárgelsatriðið 5. nóvember 2013 14:00 Leikarinn Ben Stiller var alls ekki hrifinn af hárgelsatriðinu í There‘s Something About Mary. Atriðið er eitt það frægasta í kvikmyndasögunni og hefur lifað góðu lífi síðan myndin kom út árið 1998. Í atriðinu, eins margir vita, notar karakter leikkonunnar Cameron Diaz sæði karakters Ben Stiller sem hárgel fyrir mistök. Útkoman er ansi hressileg hárgreiðsla en nú segir Ben að hann hafi ekki kunnað við þetta atriði á sínum tíma.Epískt atriði.„Ég reifst við Farrelly-bræðurnar sem leikstýrðu myndinni. Ég spurði þá að því hvernig karakterinn gæti ekki fundið fyrir sæðinu á eyranu. Ég gekk hart að þeim að búa til einhverja baksögu fyrir karakterinn, til dæmis að hann hafi verið barinn í æsku og því misst tilfinningu í eyranu,“ segir leikarinn í samtali við The New York Times. Hann tapaði þessum slag við leikstjórabræðurnar. „Þeir sögðu mér að þetta skipti engu máli og að ég ætti að hætta að hugsa um þetta.“There's Something About Mary sló í gegn á sínum tíma.Lífið á Facebook. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Ben Stiller var alls ekki hrifinn af hárgelsatriðinu í There‘s Something About Mary. Atriðið er eitt það frægasta í kvikmyndasögunni og hefur lifað góðu lífi síðan myndin kom út árið 1998. Í atriðinu, eins margir vita, notar karakter leikkonunnar Cameron Diaz sæði karakters Ben Stiller sem hárgel fyrir mistök. Útkoman er ansi hressileg hárgreiðsla en nú segir Ben að hann hafi ekki kunnað við þetta atriði á sínum tíma.Epískt atriði.„Ég reifst við Farrelly-bræðurnar sem leikstýrðu myndinni. Ég spurði þá að því hvernig karakterinn gæti ekki fundið fyrir sæðinu á eyranu. Ég gekk hart að þeim að búa til einhverja baksögu fyrir karakterinn, til dæmis að hann hafi verið barinn í æsku og því misst tilfinningu í eyranu,“ segir leikarinn í samtali við The New York Times. Hann tapaði þessum slag við leikstjórabræðurnar. „Þeir sögðu mér að þetta skipti engu máli og að ég ætti að hætta að hugsa um þetta.“There's Something About Mary sló í gegn á sínum tíma.Lífið á Facebook.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira