Arcade Fire á toppi breska breiðskífulistans Ómar Úlfur skrifar 4. nóvember 2013 11:14 Arcade Fire á miklu flugi Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum. Harmageddon Mest lesið Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Vösk framvarðarsveit ungra Sjálfstæðismanna Harmageddon Sex sveitarfélög alveg nóg Harmageddon Kallar stjórnmálamann helvítis kommúnista Harmageddon Væntanlegt lag frá Muse alltof gróft fyrir útvarp Harmageddon Hundar í sokkabuxum Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon
Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum.
Harmageddon Mest lesið Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Vösk framvarðarsveit ungra Sjálfstæðismanna Harmageddon Sex sveitarfélög alveg nóg Harmageddon Kallar stjórnmálamann helvítis kommúnista Harmageddon Væntanlegt lag frá Muse alltof gróft fyrir útvarp Harmageddon Hundar í sokkabuxum Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon