Mazda6 bíll ársins hjá Popular Mechanics Finnur Thorlacius skrifar 19. nóvember 2013 10:17 Mazda6 í langbaksútfærslu og hefðbundinni sedan útfærslu. Mazda sópar að sér verðlaunum þessa dagana og enn ein skrautfjöðrin bættist í hatt fyrirtækisins í vikunni er tæknitímaritið Popular Mechanics valdi Mazda6 bíl ársins. Það er ekki síst vegnar nýrrar vélartækni í bílnum, SkyActive eins og Mazda kallar hana, sem Mazda6 varð fyrir valinu, en fleira kom þó til. Popular Mechanics segir að Mazda6 hafi komið á óvart hvað sparneytni, frábæra aksturseiginleika, fallega hönnun að innan sem utan, snerpu, útbúnað og verð. Popular Mechanics valdi einnig „Performance Car of the Year“ og varð Chevrolet Corvette Stingray fyrir valinu. Í flokknum „Value Car“ valdi tímaritið Nissan Versa Note og í flokknum „Technical Innovation of the Year“ var Mercedes Benz S-Class hlutskarpastur. Mest lesið Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent
Mazda sópar að sér verðlaunum þessa dagana og enn ein skrautfjöðrin bættist í hatt fyrirtækisins í vikunni er tæknitímaritið Popular Mechanics valdi Mazda6 bíl ársins. Það er ekki síst vegnar nýrrar vélartækni í bílnum, SkyActive eins og Mazda kallar hana, sem Mazda6 varð fyrir valinu, en fleira kom þó til. Popular Mechanics segir að Mazda6 hafi komið á óvart hvað sparneytni, frábæra aksturseiginleika, fallega hönnun að innan sem utan, snerpu, útbúnað og verð. Popular Mechanics valdi einnig „Performance Car of the Year“ og varð Chevrolet Corvette Stingray fyrir valinu. Í flokknum „Value Car“ valdi tímaritið Nissan Versa Note og í flokknum „Technical Innovation of the Year“ var Mercedes Benz S-Class hlutskarpastur.
Mest lesið Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent