Audi S3 gegn gamla Audi Sport Quattro Finnur Thorlacius skrifar 14. nóvember 2013 14:15 Hinn goðsagnarkenndi Audi Sport Quattro sem kom fram á sjónarsviðið árið 1980 var ósigrandi í rallkeppnum árin þar á eftir. Audi vildi finna útúr því hvort sá bíll stæðist enn snúning við nýjustu framleiðslu sína, Audi S3, sem er sportútgáfa af A3 bílnum. Báðir þessir bílar eru búnir um 300 hestafla vél svo þar standa þeir jafnt. Fengnir voru ökumennirnir Stig Blomqvist frá Svíþjóð sem ók Audi Sport Quatrro bílnum og Hermann Müller frá Audi Magazine til að finna út hver væri nú betri. Sjá má hvernig fór í meðfylgjandi myndskeiði. Það kemur kannski ekki á óvart að nýrri bíll Audi hefur betur í þessari keppni, annars hefði Audi tæplega sýnt almenningi það að framleiðslu þeirra hraki, þó sá gamli sé góður og sérhannaður fyrir rallakstur. Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent
Hinn goðsagnarkenndi Audi Sport Quattro sem kom fram á sjónarsviðið árið 1980 var ósigrandi í rallkeppnum árin þar á eftir. Audi vildi finna útúr því hvort sá bíll stæðist enn snúning við nýjustu framleiðslu sína, Audi S3, sem er sportútgáfa af A3 bílnum. Báðir þessir bílar eru búnir um 300 hestafla vél svo þar standa þeir jafnt. Fengnir voru ökumennirnir Stig Blomqvist frá Svíþjóð sem ók Audi Sport Quatrro bílnum og Hermann Müller frá Audi Magazine til að finna út hver væri nú betri. Sjá má hvernig fór í meðfylgjandi myndskeiði. Það kemur kannski ekki á óvart að nýrri bíll Audi hefur betur í þessari keppni, annars hefði Audi tæplega sýnt almenningi það að framleiðslu þeirra hraki, þó sá gamli sé góður og sérhannaður fyrir rallakstur.
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent