Automobile prófar Subaru XV á Íslandi Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2013 15:45 Kunnugleg sjón fyrir mörlandann. Á bílavef hins þekkta bílatímarits Automobile er eitt aðalumfjöllunarefnið prófun á Subaru XV Hybrid bíl á Íslandi. Í greininni kemur fram að staðarvalið sé einfaldlega tilkomið vegna áhuga þeirra sem prófuðu bílinn á að heimsækja Ísland. Greinin byrjar reyndar svona: „Á Íslandi festast stundum snjóplógarnir og að sú staðreynd sé alls ekki hughreystandi fyrir leiðangursmenn“. Greinarritara fannst einnig kjörið að prófunin á þessum nýja Hybrid-bíl færi fram í landi þar sem 72% allrar orku sem notuð er sé innlend og umhverfisvæn. Einnig kemur fram í greininni að Subaru XV bílnum var fylgt af breyttum Toyota Land Cruiser og Land Rover Defender bílum á 44 tommu dekkjum í eigu Íslendinga sem í leiðinni voru þeirra leiðsögumenn. Hér má finna greinina um reynsluaksturinn á Íslandi.Sullað á Íslandi Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent
Á bílavef hins þekkta bílatímarits Automobile er eitt aðalumfjöllunarefnið prófun á Subaru XV Hybrid bíl á Íslandi. Í greininni kemur fram að staðarvalið sé einfaldlega tilkomið vegna áhuga þeirra sem prófuðu bílinn á að heimsækja Ísland. Greinin byrjar reyndar svona: „Á Íslandi festast stundum snjóplógarnir og að sú staðreynd sé alls ekki hughreystandi fyrir leiðangursmenn“. Greinarritara fannst einnig kjörið að prófunin á þessum nýja Hybrid-bíl færi fram í landi þar sem 72% allrar orku sem notuð er sé innlend og umhverfisvæn. Einnig kemur fram í greininni að Subaru XV bílnum var fylgt af breyttum Toyota Land Cruiser og Land Rover Defender bílum á 44 tommu dekkjum í eigu Íslendinga sem í leiðinni voru þeirra leiðsögumenn. Hér má finna greinina um reynsluaksturinn á Íslandi.Sullað á Íslandi
Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent