Vilja Tom Hardy í fimmtu myndina um Tortímandann Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 11. nóvember 2013 09:00 Breski leikarinn Tom Hardy er sagður efstur á óskalista framleiðenda Tortímandans. Undirbúningur fimmtu myndarinnar í hinni sívinsælu seríu um Tortímandann stendur yfir og spá erlendir miðlar í spilin, og þá helst í það hver muni fara með hlutverk uppreisnarmannsins Johns Connor.Yahoo Movies greinir frá því að breski leikarinn Tom Hardy sé efstur á óskalista framleiðendanna, en einnig eru þeir Taylor Kitsch og Nicholas Hoult nefndir til sögunnar. Þá eru Garret Hedlund og Boyd Holbrook orðaðir við hlutverk Kyle Reese, föður Connors. Fimmta myndin er sögð gerast í nútímanum og hefur Arnold Schwarzenegger tilkynnt um þátttöku sína, en verkefni hans í myndinni verður að bjarga lífi Söruh Connor, móður Johns, þegar hún var ung, en eins og vanalega má eiga von á heilmiklu tímaflakki í myndinni. Þær Emilia Clarke, Brie Larson og Margot Robbie eru sagðar koma til greina í hlutverk hennar, en fyrirhugað er að frumsýna myndina árið 2015. Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Undirbúningur fimmtu myndarinnar í hinni sívinsælu seríu um Tortímandann stendur yfir og spá erlendir miðlar í spilin, og þá helst í það hver muni fara með hlutverk uppreisnarmannsins Johns Connor.Yahoo Movies greinir frá því að breski leikarinn Tom Hardy sé efstur á óskalista framleiðendanna, en einnig eru þeir Taylor Kitsch og Nicholas Hoult nefndir til sögunnar. Þá eru Garret Hedlund og Boyd Holbrook orðaðir við hlutverk Kyle Reese, föður Connors. Fimmta myndin er sögð gerast í nútímanum og hefur Arnold Schwarzenegger tilkynnt um þátttöku sína, en verkefni hans í myndinni verður að bjarga lífi Söruh Connor, móður Johns, þegar hún var ung, en eins og vanalega má eiga von á heilmiklu tímaflakki í myndinni. Þær Emilia Clarke, Brie Larson og Margot Robbie eru sagðar koma til greina í hlutverk hennar, en fyrirhugað er að frumsýna myndina árið 2015.
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein