Asískar kvikmyndir eiga betri möguleika 28. nóvember 2013 23:45 Ang Lee AFP/NordicPhotos Óskarsverðlaunahafinn og leikstjórinn Ang Lee undirbýr nú tökur á nýrri kvikmynd í Filippseyjum, þar sem hann er staddur um þessar mundir. Hann sagði að sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur í Asíu ættu betri möguleika en áður á því að koma myndum sínum í alþjóðlega dreifingu. Ang Lee, sem er fæddur í Taívan, hefur leikstýrt myndum á borð við Brokeback Mountain, Crouching Tiger, Hidden Dragon og Life of Pi. Lee tók þátt í pallborðsumræðum um kvikmyndina Life of Pi í vikunni, þar sem hann sagði að hann væri innblásinn af því að hvernig viðtökur myndin hefði fengið um allan heim. Hann sagði áttatíu og fimm prósent tekjum myndarinnar koma frá öðrum löndum en Bandaríkjunum, sem var eitt sinn leiðandi á markaði. Hann eyddi fjórum árum í gerð myndarinnar, sem kostaði um 130 milljónir dollarar, og hlaut önnur Óskarsverðlaun sín á ferlinum sem besti leikstjórinn. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn og leikstjórinn Ang Lee undirbýr nú tökur á nýrri kvikmynd í Filippseyjum, þar sem hann er staddur um þessar mundir. Hann sagði að sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur í Asíu ættu betri möguleika en áður á því að koma myndum sínum í alþjóðlega dreifingu. Ang Lee, sem er fæddur í Taívan, hefur leikstýrt myndum á borð við Brokeback Mountain, Crouching Tiger, Hidden Dragon og Life of Pi. Lee tók þátt í pallborðsumræðum um kvikmyndina Life of Pi í vikunni, þar sem hann sagði að hann væri innblásinn af því að hvernig viðtökur myndin hefði fengið um allan heim. Hann sagði áttatíu og fimm prósent tekjum myndarinnar koma frá öðrum löndum en Bandaríkjunum, sem var eitt sinn leiðandi á markaði. Hann eyddi fjórum árum í gerð myndarinnar, sem kostaði um 130 milljónir dollarar, og hlaut önnur Óskarsverðlaun sín á ferlinum sem besti leikstjórinn.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira