Asískar kvikmyndir eiga betri möguleika 28. nóvember 2013 23:45 Ang Lee AFP/NordicPhotos Óskarsverðlaunahafinn og leikstjórinn Ang Lee undirbýr nú tökur á nýrri kvikmynd í Filippseyjum, þar sem hann er staddur um þessar mundir. Hann sagði að sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur í Asíu ættu betri möguleika en áður á því að koma myndum sínum í alþjóðlega dreifingu. Ang Lee, sem er fæddur í Taívan, hefur leikstýrt myndum á borð við Brokeback Mountain, Crouching Tiger, Hidden Dragon og Life of Pi. Lee tók þátt í pallborðsumræðum um kvikmyndina Life of Pi í vikunni, þar sem hann sagði að hann væri innblásinn af því að hvernig viðtökur myndin hefði fengið um allan heim. Hann sagði áttatíu og fimm prósent tekjum myndarinnar koma frá öðrum löndum en Bandaríkjunum, sem var eitt sinn leiðandi á markaði. Hann eyddi fjórum árum í gerð myndarinnar, sem kostaði um 130 milljónir dollarar, og hlaut önnur Óskarsverðlaun sín á ferlinum sem besti leikstjórinn. Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn og leikstjórinn Ang Lee undirbýr nú tökur á nýrri kvikmynd í Filippseyjum, þar sem hann er staddur um þessar mundir. Hann sagði að sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur í Asíu ættu betri möguleika en áður á því að koma myndum sínum í alþjóðlega dreifingu. Ang Lee, sem er fæddur í Taívan, hefur leikstýrt myndum á borð við Brokeback Mountain, Crouching Tiger, Hidden Dragon og Life of Pi. Lee tók þátt í pallborðsumræðum um kvikmyndina Life of Pi í vikunni, þar sem hann sagði að hann væri innblásinn af því að hvernig viðtökur myndin hefði fengið um allan heim. Hann sagði áttatíu og fimm prósent tekjum myndarinnar koma frá öðrum löndum en Bandaríkjunum, sem var eitt sinn leiðandi á markaði. Hann eyddi fjórum árum í gerð myndarinnar, sem kostaði um 130 milljónir dollarar, og hlaut önnur Óskarsverðlaun sín á ferlinum sem besti leikstjórinn.
Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira