Sjáðu bíl byggðan á 2 mínútum Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2013 13:15 Það tekur 19 klukkutíma að smíða bíl frá grunni í verksmiðjum Seat á Spáni. Hér má þó sjá það gert á tveimur mínútum með hjálp GoPro myndavélar sem fylgist með ferlinu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Það eru 10.000 manns og 2.800 vélmenni sem raða hér saman 5.900 íhlutum og úr verður Seat Leon ST bíll, sem er kraftaútgáfa af þessum vinsæla bíl frá undirmerki Volkswagen, Seat. Samsetningarlínan í verksmiðju Seat er 1.580 metrar og bíllinn ferðast eftir henni og sífellt bætist á. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent
Það tekur 19 klukkutíma að smíða bíl frá grunni í verksmiðjum Seat á Spáni. Hér má þó sjá það gert á tveimur mínútum með hjálp GoPro myndavélar sem fylgist með ferlinu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Það eru 10.000 manns og 2.800 vélmenni sem raða hér saman 5.900 íhlutum og úr verður Seat Leon ST bíll, sem er kraftaútgáfa af þessum vinsæla bíl frá undirmerki Volkswagen, Seat. Samsetningarlínan í verksmiðju Seat er 1.580 metrar og bíllinn ferðast eftir henni og sífellt bætist á.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent