Tesla fær skattaafslátt svo auka megi framleiðsluna Finnur Thorlacius skrifar 19. desember 2013 10:15 Tesla Model S fyrir utan samsetningarverksmiðju Tesla í Palo Alto í Kaliforníu. Rafbílaframleiðandanum Tesla í Kaliforníu gengur prýðilega að selja bíla sína. Svo vel reyndar að Tesla ætlar að auka framleiðslugetuna úr 21.500 bílum í 56.500 bíla á næstunni. Til þess þarf þónokkra fjárfestingu og fylkisstjórnin í Kaliforníu hefur ákveðið að gefa Tesla ríflega 4 milljarða króna skattaafslátt vegna þessarar fjárfestingar. Fylkisstjórnin telur að þessi skattaaflsáttur muni hæglega sklila sér aftur í sköttum Tesla í framtíðinni og skatttekjum af þeim viðbótarstarfsmönnum sem stækkuninni fylgir. Tesla þarf að bæta við 112 starfsmönnum við þessa stækkun. Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent
Rafbílaframleiðandanum Tesla í Kaliforníu gengur prýðilega að selja bíla sína. Svo vel reyndar að Tesla ætlar að auka framleiðslugetuna úr 21.500 bílum í 56.500 bíla á næstunni. Til þess þarf þónokkra fjárfestingu og fylkisstjórnin í Kaliforníu hefur ákveðið að gefa Tesla ríflega 4 milljarða króna skattaafslátt vegna þessarar fjárfestingar. Fylkisstjórnin telur að þessi skattaaflsáttur muni hæglega sklila sér aftur í sköttum Tesla í framtíðinni og skatttekjum af þeim viðbótarstarfsmönnum sem stækkuninni fylgir. Tesla þarf að bæta við 112 starfsmönnum við þessa stækkun.
Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent