Vinsælustu tíst ársins 2013 Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2013 14:28 Lea Michele ásamt Cory Monteith. mynd / twitter Samskiptamiðillinn Twitter hefur gefið út hvaða tíst voru vinsælust á árinu 2013. Þar kemur í ljós að fréttir af erlendum stjörnum eru enn þær allra vinsælustu í heiminum en vinsælasta tíst ársins kom frá leikkonunni Lea Michele, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Glee, þegar fyrrverandi sambýlismaður hennar, Cory Monteith, lést. Monteith hafði lengi vel glímt við fíkniefnavanda en hann fór einnig með eitt af aðalhlutverkunum í Glee.Cory Monteith lést úr of stórum skammti á hótelherbergi í Kanada þann þrettánda júlí síðastliðinn, aðeins 31 árs gamall. Tíst hennar var dreift af öðrum notendum Twitter 410.000 sinnum. Næst vinsælasta tístið kom frá Twitter-reikningi leikarans Paul Walker eftir að hann lést í bílslysi en því var dreift 400.000 sinnum. Frans páfi var kynntur til sögunnar í mars og var gríðarleg umræða tengd honum á Twitter en um 130.000 tíst komu um páfann á hverri mínútu fyrsta daginn. Hér að neðan má sjá vinsælustu tíst ársins.Thank you all for helping me through this time with your enormous love & support. Cory will forever be in my heart. pic.twitter.com/XVlZnh9vOc— Lea Michele (@msleamichele) July 29, 2013 It's with a heavy heart that we must confirm Paul Walker passed away today in a tragic car accident...MORE: http://t.co/9hDuJMH99M - #TeamPW— Paul Walker (@RealPaulWalker) December 1, 2013 A su Santidad Francisco I pic.twitter.com/a1ujwamYmk— Cristina Kirchner (@CFKArgentina) March 13, 2013 Fréttir ársins 2013 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira
Samskiptamiðillinn Twitter hefur gefið út hvaða tíst voru vinsælust á árinu 2013. Þar kemur í ljós að fréttir af erlendum stjörnum eru enn þær allra vinsælustu í heiminum en vinsælasta tíst ársins kom frá leikkonunni Lea Michele, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Glee, þegar fyrrverandi sambýlismaður hennar, Cory Monteith, lést. Monteith hafði lengi vel glímt við fíkniefnavanda en hann fór einnig með eitt af aðalhlutverkunum í Glee.Cory Monteith lést úr of stórum skammti á hótelherbergi í Kanada þann þrettánda júlí síðastliðinn, aðeins 31 árs gamall. Tíst hennar var dreift af öðrum notendum Twitter 410.000 sinnum. Næst vinsælasta tístið kom frá Twitter-reikningi leikarans Paul Walker eftir að hann lést í bílslysi en því var dreift 400.000 sinnum. Frans páfi var kynntur til sögunnar í mars og var gríðarleg umræða tengd honum á Twitter en um 130.000 tíst komu um páfann á hverri mínútu fyrsta daginn. Hér að neðan má sjá vinsælustu tíst ársins.Thank you all for helping me through this time with your enormous love & support. Cory will forever be in my heart. pic.twitter.com/XVlZnh9vOc— Lea Michele (@msleamichele) July 29, 2013 It's with a heavy heart that we must confirm Paul Walker passed away today in a tragic car accident...MORE: http://t.co/9hDuJMH99M - #TeamPW— Paul Walker (@RealPaulWalker) December 1, 2013 A su Santidad Francisco I pic.twitter.com/a1ujwamYmk— Cristina Kirchner (@CFKArgentina) March 13, 2013
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira