Schwarzenegger naglharður á nýju veggspjaldi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. desember 2013 11:48 Sabotage er frumsýnd í apríl. Birt hefur verið nýtt veggspjald fyrir kvikmyndina Sabotage með sjálfum Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki. Kvikmyndin er frumsýnd í apríl á næsta ári og segir frá sveit fíkniefnalögreglumanna sem verður fyrir barðinu á harðsvíruðum glæpamönnum, sem myrða meðlimi sveitarinnar einn af öðrum. Það er David Ayer sem situr í leikstjórastólnum en hann leikstýrði síðast kvikmyndinni End of Watch. Skip Woods skrifar handritið en hann skrifaði handrit síðust Die Hard-myndar, sem lagðist misvel í gagnrýnendur. Schwarzenegger fer með aðalhlutverk myndarinnar en í öðrum hlutverkum eru Sam Worthington, Olivia Williams og Terrence Howard. Kynningarstiklu myndarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Birt hefur verið nýtt veggspjald fyrir kvikmyndina Sabotage með sjálfum Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki. Kvikmyndin er frumsýnd í apríl á næsta ári og segir frá sveit fíkniefnalögreglumanna sem verður fyrir barðinu á harðsvíruðum glæpamönnum, sem myrða meðlimi sveitarinnar einn af öðrum. Það er David Ayer sem situr í leikstjórastólnum en hann leikstýrði síðast kvikmyndinni End of Watch. Skip Woods skrifar handritið en hann skrifaði handrit síðust Die Hard-myndar, sem lagðist misvel í gagnrýnendur. Schwarzenegger fer með aðalhlutverk myndarinnar en í öðrum hlutverkum eru Sam Worthington, Olivia Williams og Terrence Howard. Kynningarstiklu myndarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira