Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. desember 2013 09:34 Nordic Photos / Getty Images Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. Franskir fjölmiðlar greindu frá því seint í gærkvöldi að blætt hafði inn á heila Schumachers en það hefur ekki fengist staðfest. Blaðamannafundur verður haldinn klukkan 10.00 og greint nánar frá stöðu mála. Schumacher var að skíða utan brautar með fjórtán ára syni sínum þegar að slysið átti sér stað. Schumacher féll og rak höfuðið í stein. Hann var þó með hjálm og í fyrstu ekki sagður í lífshættu. Hann mun hafa verið með meðvitund eftir slysið en tvær sjúkraþyrlur voru umsvifalaust kallaðar til. Aðeins liðu fimmtán mínútur frá slysinu þar til að hjálp barst. Eiginkona Schumachers, Corinna, og börnin þeirra tvö eru með honum á sjúkrahúsinu. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. Franskir fjölmiðlar greindu frá því seint í gærkvöldi að blætt hafði inn á heila Schumachers en það hefur ekki fengist staðfest. Blaðamannafundur verður haldinn klukkan 10.00 og greint nánar frá stöðu mála. Schumacher var að skíða utan brautar með fjórtán ára syni sínum þegar að slysið átti sér stað. Schumacher féll og rak höfuðið í stein. Hann var þó með hjálm og í fyrstu ekki sagður í lífshættu. Hann mun hafa verið með meðvitund eftir slysið en tvær sjúkraþyrlur voru umsvifalaust kallaðar til. Aðeins liðu fimmtán mínútur frá slysinu þar til að hjálp barst. Eiginkona Schumachers, Corinna, og börnin þeirra tvö eru með honum á sjúkrahúsinu.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira