Lærði að skjóta af byssu 4. júní 2013 08:00 Helena Bonham Carter segist taka að sér hlutverk til þess að læra eitthvað nýtt. Nordicphotos/getty Breska leikkonan Helena Bonham Carter fer með hlutverk hórumömmu í vestranum The Lone Ranger. Í viðtali við breska Vogue segist leikkonan hafa mjög gaman af því að undirbúa sig fyrir hlutverk og rýna í persónur sínar. Bonham Carter kveðst hafa lært ýmislegt við leik sinn í The Lone Ranger. „Ég lærði að leika dömu frá Suðurríkjunum, mig hefur lengi langað að fara með slíkt hlutverk. Og ég lærði að skjóta af byssu. Maður upplifir sig skelfilega máttugan þegar maður skýtur af byssu. Því miður var það líka eitthvað sem ég lærði,“ sagði leikkonan sérvitra. Bonham Carter er nú að búa sig undir að leika Elizabeth Taylor í nýrri sjónvarpsmynd sem framleidd er af BBC. „Ég fæ mest út úr rannsóknarstarfinu. Mamma mín er sálfræðingur og ég er lík henni að mörgu leyti. Mér finnst fátt skemmtilegra en að reyna að átta mig á persónu.“ Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Breska leikkonan Helena Bonham Carter fer með hlutverk hórumömmu í vestranum The Lone Ranger. Í viðtali við breska Vogue segist leikkonan hafa mjög gaman af því að undirbúa sig fyrir hlutverk og rýna í persónur sínar. Bonham Carter kveðst hafa lært ýmislegt við leik sinn í The Lone Ranger. „Ég lærði að leika dömu frá Suðurríkjunum, mig hefur lengi langað að fara með slíkt hlutverk. Og ég lærði að skjóta af byssu. Maður upplifir sig skelfilega máttugan þegar maður skýtur af byssu. Því miður var það líka eitthvað sem ég lærði,“ sagði leikkonan sérvitra. Bonham Carter er nú að búa sig undir að leika Elizabeth Taylor í nýrri sjónvarpsmynd sem framleidd er af BBC. „Ég fæ mest út úr rannsóknarstarfinu. Mamma mín er sálfræðingur og ég er lík henni að mörgu leyti. Mér finnst fátt skemmtilegra en að reyna að átta mig á persónu.“
Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein