Alexaner Skarsgård leikur sjarmerandi anarkista 4. júlí 2013 14:00 Leikkonan Brit Marling og Íslandsvinurinn Alexander Skarsgård leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni The East, sem er nýjasta afurð leikstjórans og handritshöfundarins Zals Batmanglij og leikkonunnar og handritshöfundarins Brit Marling. Einnig fer leikkonan Ellen Page með hlutverk í myndinni. Myndin fjallar um hvað gerist þegar sérsveitarfulltrúi laumar sér í raðir herskárra anarkista sem skipuleggja hermdarverk á stórfyrirtæki sem hafa gerst sek um glæpsamlegt athæfi. Brit Marling leikur Söru Moss, fyrrverandi FBI-fulltrúa, sem starfar hjá fyrirtæki sem starfrækir leynilega öryggissveit. Hún fer undir fölsku flaggi í félagsskap herskárra anarkista sem kalla sig The East og nær að sannfæra meðlimi um heilindi sín gagnvart málstaðnum. Hún tekur þátt í næsta verkefni hópsins en fellur fyrir leiðtoga hópsins, hinum sjarmerandi Benji, sem leikinn er af Alexander Skarsgård. Smám saman sannfærist hún um málstað anarkistanna og fer að sjá lífið í öðru ljósi. Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikkonan Brit Marling og Íslandsvinurinn Alexander Skarsgård leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni The East, sem er nýjasta afurð leikstjórans og handritshöfundarins Zals Batmanglij og leikkonunnar og handritshöfundarins Brit Marling. Einnig fer leikkonan Ellen Page með hlutverk í myndinni. Myndin fjallar um hvað gerist þegar sérsveitarfulltrúi laumar sér í raðir herskárra anarkista sem skipuleggja hermdarverk á stórfyrirtæki sem hafa gerst sek um glæpsamlegt athæfi. Brit Marling leikur Söru Moss, fyrrverandi FBI-fulltrúa, sem starfar hjá fyrirtæki sem starfrækir leynilega öryggissveit. Hún fer undir fölsku flaggi í félagsskap herskárra anarkista sem kalla sig The East og nær að sannfæra meðlimi um heilindi sín gagnvart málstaðnum. Hún tekur þátt í næsta verkefni hópsins en fellur fyrir leiðtoga hópsins, hinum sjarmerandi Benji, sem leikinn er af Alexander Skarsgård. Smám saman sannfærist hún um málstað anarkistanna og fer að sjá lífið í öðru ljósi.
Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein