Lætur mömmu geyma Óskarinn 24. júlí 2013 20:00 Leikkonan Jennifer Lawrence lætur móður sína geyma Óskarsverðlaunastyttu sína. Nordicphotos/getty Foreldrar leikkonunnar Jennifer Lawrence geyma Óskarsverðlaunastyttu hennar á heimili þeirra í Kentucky. Lawrence hlaut verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Silver Linings Playbook. „Foreldrar mínir fóru með styttuna til Kentucky af því mér þótti skrítin tilhugsun að hafa hana til sýnis heima hjá mér. Fyrst setti ég hana á hillu gegnt baðherberginu og mömmu þótti það ekki við hæfi. Nú stendur hún á píanóinu hennar í Kentucky,“ sagði leikkonan. Hún fer næst með hlutverk í ævintýramyndinni Hunger Games: Catching Fire, en þar leikur hún sem áður hetjuna Katniss Everdeen. Myndin verður frumsýnd í lok nóvember. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Foreldrar leikkonunnar Jennifer Lawrence geyma Óskarsverðlaunastyttu hennar á heimili þeirra í Kentucky. Lawrence hlaut verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Silver Linings Playbook. „Foreldrar mínir fóru með styttuna til Kentucky af því mér þótti skrítin tilhugsun að hafa hana til sýnis heima hjá mér. Fyrst setti ég hana á hillu gegnt baðherberginu og mömmu þótti það ekki við hæfi. Nú stendur hún á píanóinu hennar í Kentucky,“ sagði leikkonan. Hún fer næst með hlutverk í ævintýramyndinni Hunger Games: Catching Fire, en þar leikur hún sem áður hetjuna Katniss Everdeen. Myndin verður frumsýnd í lok nóvember.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein