Sigourney Weaver sem Skuggaveiðari 31. júlí 2013 22:00 Sigourney Weaver er í viðræðum við framleiðendur myndanna Mortal Instruments. Nordicphotos/getty Framleiðendur kvikmyndaraðarinnar Mortal Instruments eru nú í viðræðum við stórleikkonuna Sigourney Weaver um að taka að sér hlutverk leiðtoga Skuggaveiðaranna, eða Shadowhunters eins og þeir kallast á enskri tungu. Kvikmyndaröðinni er spáð svipaðri velgengni og Twilight og Hungurleikunum. Myndirnar segja sögu Clary Fray, sem leikin er af Lily Collins, sem kemst að því í fyrstu myndinni, City Of Bones, að hún tilheyrir hópi Skuggaveiðara og getur séð og sigrað illa ára. City Of Bones verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 21. ágúst næstkomandi og skartar Jamie Campbell Bower, Kevin Zegers, Jonathan Rhys Meyers, Jemima West og Robert Sheehan í helstu hlutverkum auk Cole. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Framleiðendur kvikmyndaraðarinnar Mortal Instruments eru nú í viðræðum við stórleikkonuna Sigourney Weaver um að taka að sér hlutverk leiðtoga Skuggaveiðaranna, eða Shadowhunters eins og þeir kallast á enskri tungu. Kvikmyndaröðinni er spáð svipaðri velgengni og Twilight og Hungurleikunum. Myndirnar segja sögu Clary Fray, sem leikin er af Lily Collins, sem kemst að því í fyrstu myndinni, City Of Bones, að hún tilheyrir hópi Skuggaveiðara og getur séð og sigrað illa ára. City Of Bones verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 21. ágúst næstkomandi og skartar Jamie Campbell Bower, Kevin Zegers, Jonathan Rhys Meyers, Jemima West og Robert Sheehan í helstu hlutverkum auk Cole.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira