Kvikmynd um ævi Mandela frumsýnd í Toronto Ólöf Skaftadóttir skrifar 6. september 2013 19:30 The Long Walk to Freedom fer yfir allt lífshlaup Mandelas. AFP/NordicPhotos The Long Walk to Freedom heitir kvikmynd sem byggð er á ævi Nelsons Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku. Kvikmyndin verður frumsýnd á Toronto-kvikmyndahátíðinni í Kanada síðar í mánuðinum. Mandela skrifaði sjálfur ævisögu sína sem bar sama nafn. Idris Elba kemur til með að leika Mandela en Naomie Harris mun leika fyrrverandi eiginkonu Mandela, Winnie. Kvikmyndin á að fara yfir allt lífshlaup Mandelas, meðal annars árin tuttugu og sjö sem hann eyddi í fangelsi. Mandela varð 95 ára gamall þann átjánda júlí síðastliðinn. Hann hefur meira og minna dvalið á spítala það sem af er ári en var útskrifaður þaðan fyrir skömmu. Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
The Long Walk to Freedom heitir kvikmynd sem byggð er á ævi Nelsons Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku. Kvikmyndin verður frumsýnd á Toronto-kvikmyndahátíðinni í Kanada síðar í mánuðinum. Mandela skrifaði sjálfur ævisögu sína sem bar sama nafn. Idris Elba kemur til með að leika Mandela en Naomie Harris mun leika fyrrverandi eiginkonu Mandela, Winnie. Kvikmyndin á að fara yfir allt lífshlaup Mandelas, meðal annars árin tuttugu og sjö sem hann eyddi í fangelsi. Mandela varð 95 ára gamall þann átjánda júlí síðastliðinn. Hann hefur meira og minna dvalið á spítala það sem af er ári en var útskrifaður þaðan fyrir skömmu.
Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein