Spilafíkill á milli steins og sleggju 25. september 2013 22:00 Justin Timberlake og Ben Affleck fara með aðalhlutverkin í Runner Runner. Tvær kvikmyndir verða frumsýndar á föstudag, önnur er Runner Runner með Ben Affleck og Justin Timberlake í aðalhlutverkum, og hin er Welcome to the Punch með James McAvoy og Mark Strong í aðalhlutverkum.Runner Runner segir frá ungum námsmanni sem tapar aleigu sinni í netpóker. Hann grunar eiganda pókersíðunnar um að hafa svindlað á sér og ákveður að hitta hann undir fjögur augu. Þegar alríkislögreglan blandast í málið áttar ungi maðurinn sig á því að hann er fastur milli steins og sleggju og ætli hann að lifa af þarf hann að koma með krók á móti bragði.Welcome to the Punch fjallar um breskan glæpamann sem kemur úr felum þegar sonur hans verður fyrir byssuskoti. Um leið gefur hann lögreglumanninum Max Lewinsky enn eitt tækifærið til að handsama sig, en þegar þeir mættust síðast lá Lewinsky eftir óvígur en glæpamaðurinn flúði til Íslands. Loks hefst kvikmyndahátíðin RIFF í dag og stendur hún til 6. október. Opnunarmynd hátíðarinnar er This is Sanlitun í leikstjórn Róberts Inga Douglas. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Tvær kvikmyndir verða frumsýndar á föstudag, önnur er Runner Runner með Ben Affleck og Justin Timberlake í aðalhlutverkum, og hin er Welcome to the Punch með James McAvoy og Mark Strong í aðalhlutverkum.Runner Runner segir frá ungum námsmanni sem tapar aleigu sinni í netpóker. Hann grunar eiganda pókersíðunnar um að hafa svindlað á sér og ákveður að hitta hann undir fjögur augu. Þegar alríkislögreglan blandast í málið áttar ungi maðurinn sig á því að hann er fastur milli steins og sleggju og ætli hann að lifa af þarf hann að koma með krók á móti bragði.Welcome to the Punch fjallar um breskan glæpamann sem kemur úr felum þegar sonur hans verður fyrir byssuskoti. Um leið gefur hann lögreglumanninum Max Lewinsky enn eitt tækifærið til að handsama sig, en þegar þeir mættust síðast lá Lewinsky eftir óvígur en glæpamaðurinn flúði til Íslands. Loks hefst kvikmyndahátíðin RIFF í dag og stendur hún til 6. október. Opnunarmynd hátíðarinnar er This is Sanlitun í leikstjórn Róberts Inga Douglas.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein