Home Alone og Die Hard um helgina Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. desember 2013 10:00 Kvikmyndirnar Home Alone og Die Hard verða sýndar um helgina í Smárabíói og Háskólabíói. Myndirnar eru fyrir löngu orðnar klassískar á þessum árstíma og margir sem geta ekki annað en að smella þeim í tækið í jólaundirbúningnum. Home Alone fjallar um drenginn Kevin, sem leikinn er af Macaulay Culkin, sem er skilinn eftir einn heima af fjölskyldu sinni fyrir mistök. Tveir óprúttnir bófar, sem túlkaðir eru af Joe Pesci og Daniel Stern, sjá sér leik á borði og reyna að brjótast inn á heimili Kevins sem kallar ekki allt ömmu sína.Grjótharður Bruce Willis.Í Die Hard neyðist harðhausinn John McClane, sem leikinn er af Bruce Willis, að bjarga eiginkonu sinni og fjölda annarra úr klóm glæpamannsins Hans Gruber. Hörkuspennandi jólamynd en aðalhasarinn gerist á sjálft aðfangadagskvöld. Miði á hvora mynd kostar 800 krónur en hægt er að fá miða á báðar myndirnar saman á 1.000 krónur. Þá bjóða kvikmyndahúsin upp á sérstakt fjölskyldutilboð – miðann á 500 krónur ef keyptir eru fjórir miðar eða fleiri. Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndirnar Home Alone og Die Hard verða sýndar um helgina í Smárabíói og Háskólabíói. Myndirnar eru fyrir löngu orðnar klassískar á þessum árstíma og margir sem geta ekki annað en að smella þeim í tækið í jólaundirbúningnum. Home Alone fjallar um drenginn Kevin, sem leikinn er af Macaulay Culkin, sem er skilinn eftir einn heima af fjölskyldu sinni fyrir mistök. Tveir óprúttnir bófar, sem túlkaðir eru af Joe Pesci og Daniel Stern, sjá sér leik á borði og reyna að brjótast inn á heimili Kevins sem kallar ekki allt ömmu sína.Grjótharður Bruce Willis.Í Die Hard neyðist harðhausinn John McClane, sem leikinn er af Bruce Willis, að bjarga eiginkonu sinni og fjölda annarra úr klóm glæpamannsins Hans Gruber. Hörkuspennandi jólamynd en aðalhasarinn gerist á sjálft aðfangadagskvöld. Miði á hvora mynd kostar 800 krónur en hægt er að fá miða á báðar myndirnar saman á 1.000 krónur. Þá bjóða kvikmyndahúsin upp á sérstakt fjölskyldutilboð – miðann á 500 krónur ef keyptir eru fjórir miðar eða fleiri.
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein