Óklippt útgáfa sýnd í Berlín Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. desember 2013 23:00 Lars kann að vekja umtal. Óklippt útgáfa af kvikmyndinni Nymphomaniac Volume I verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín í febrúar en hún kemur úr smiðju leikstjórans Lars Von Trier. Styttri útgáfa af myndinni verður sýnd í kvikmyndahúsum víðs vegar um heim á jóladag. Verður þetta eina sýningin óklipptu útgáfunnar en meðal leikara eru Charlotte Gainsbourg, Stellan Skarsgard, Shia LaBeouf, Christian Slater, Jamie Bell, Uma Thurman, Willem Dafoe og Udo Kier. Vettvangur frumsýningarinnar er í fyrrum höfuðborg þriðja ríkis Nasista og stutt frá minnisvarða um Helförina. Það gæti valdið usla ef Lars mætir því hann var bannaður á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2011 eftir að hann grínaðist með að hann væri Nasisti og að hann skildi Adolf Hitler. Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óklippt útgáfa af kvikmyndinni Nymphomaniac Volume I verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín í febrúar en hún kemur úr smiðju leikstjórans Lars Von Trier. Styttri útgáfa af myndinni verður sýnd í kvikmyndahúsum víðs vegar um heim á jóladag. Verður þetta eina sýningin óklipptu útgáfunnar en meðal leikara eru Charlotte Gainsbourg, Stellan Skarsgard, Shia LaBeouf, Christian Slater, Jamie Bell, Uma Thurman, Willem Dafoe og Udo Kier. Vettvangur frumsýningarinnar er í fyrrum höfuðborg þriðja ríkis Nasista og stutt frá minnisvarða um Helförina. Það gæti valdið usla ef Lars mætir því hann var bannaður á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2011 eftir að hann grínaðist með að hann væri Nasisti og að hann skildi Adolf Hitler.
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein