Var stressaður að hitta Scorsese 7. janúar 2014 22:00 Matthew McConaughey Getty Matthew McConaughey hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarið og í raun má segja að hann sé á hápunkti ferils síns. Í viðtali við Rolling Stone Magazine segir að McConaughey sé maður sem yfir síðastliðinn tíu ár hafi farið úr rómantískum kvikmyndum á borð við Failure to Launch og How to Lose a Guy in 10 days yfir í verðlaunamyndir á borð við Killer Joe og Magic Mike. McConaughey leikur einnig í kvikmyndinni The Wolf of Wall Street ásamt Leonardo Di Caprio sem kom nýlega út. Í viðtalinu í Rolling Stone var McConaughey spurður hvort hann yrði stressaður í kringum nöfn á borð við Steven Soderbergh, leikstjóra Magic Mike, og Martin Scorsese, leikstjóra The Wolf of Wall Street. „Að vinna með Scorsese og DiCaprio getur verið erfitt - þeir hafa áður unnið saman og eiga eitthvað samband. Ég lærði um verk Scorsese í skóla, en þegar ég fór fyrst að hitta hann skal ég vera fyrstur að viðurkenna að ég var stressaður. En að vinna með honum, var dásamlegt,“ svaraði McConaughey. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Matthew McConaughey hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarið og í raun má segja að hann sé á hápunkti ferils síns. Í viðtali við Rolling Stone Magazine segir að McConaughey sé maður sem yfir síðastliðinn tíu ár hafi farið úr rómantískum kvikmyndum á borð við Failure to Launch og How to Lose a Guy in 10 days yfir í verðlaunamyndir á borð við Killer Joe og Magic Mike. McConaughey leikur einnig í kvikmyndinni The Wolf of Wall Street ásamt Leonardo Di Caprio sem kom nýlega út. Í viðtalinu í Rolling Stone var McConaughey spurður hvort hann yrði stressaður í kringum nöfn á borð við Steven Soderbergh, leikstjóra Magic Mike, og Martin Scorsese, leikstjóra The Wolf of Wall Street. „Að vinna með Scorsese og DiCaprio getur verið erfitt - þeir hafa áður unnið saman og eiga eitthvað samband. Ég lærði um verk Scorsese í skóla, en þegar ég fór fyrst að hitta hann skal ég vera fyrstur að viðurkenna að ég var stressaður. En að vinna með honum, var dásamlegt,“ svaraði McConaughey.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira