Var stressaður að hitta Scorsese 7. janúar 2014 22:00 Matthew McConaughey Getty Matthew McConaughey hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarið og í raun má segja að hann sé á hápunkti ferils síns. Í viðtali við Rolling Stone Magazine segir að McConaughey sé maður sem yfir síðastliðinn tíu ár hafi farið úr rómantískum kvikmyndum á borð við Failure to Launch og How to Lose a Guy in 10 days yfir í verðlaunamyndir á borð við Killer Joe og Magic Mike. McConaughey leikur einnig í kvikmyndinni The Wolf of Wall Street ásamt Leonardo Di Caprio sem kom nýlega út. Í viðtalinu í Rolling Stone var McConaughey spurður hvort hann yrði stressaður í kringum nöfn á borð við Steven Soderbergh, leikstjóra Magic Mike, og Martin Scorsese, leikstjóra The Wolf of Wall Street. „Að vinna með Scorsese og DiCaprio getur verið erfitt - þeir hafa áður unnið saman og eiga eitthvað samband. Ég lærði um verk Scorsese í skóla, en þegar ég fór fyrst að hitta hann skal ég vera fyrstur að viðurkenna að ég var stressaður. En að vinna með honum, var dásamlegt,“ svaraði McConaughey. Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Matthew McConaughey hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarið og í raun má segja að hann sé á hápunkti ferils síns. Í viðtali við Rolling Stone Magazine segir að McConaughey sé maður sem yfir síðastliðinn tíu ár hafi farið úr rómantískum kvikmyndum á borð við Failure to Launch og How to Lose a Guy in 10 days yfir í verðlaunamyndir á borð við Killer Joe og Magic Mike. McConaughey leikur einnig í kvikmyndinni The Wolf of Wall Street ásamt Leonardo Di Caprio sem kom nýlega út. Í viðtalinu í Rolling Stone var McConaughey spurður hvort hann yrði stressaður í kringum nöfn á borð við Steven Soderbergh, leikstjóra Magic Mike, og Martin Scorsese, leikstjóra The Wolf of Wall Street. „Að vinna með Scorsese og DiCaprio getur verið erfitt - þeir hafa áður unnið saman og eiga eitthvað samband. Ég lærði um verk Scorsese í skóla, en þegar ég fór fyrst að hitta hann skal ég vera fyrstur að viðurkenna að ég var stressaður. En að vinna með honum, var dásamlegt,“ svaraði McConaughey.
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein