Fara í mál við framleiðendur 2 Guns Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. janúar 2014 09:30 Áfengisfyrirtækið Remy Cointreau USA hefur höfðað mál gegn Brand-In Entertainment, framleiðendum myndarinnar 2 Guns sem Baltasar Kormákur leikstýrði, samkvæmt heimildum TMZ. Remy Cointreau USA segist hafa gert samning við framleiðendur myndarinnar og borgað fimmtíu þúsund dollara, tæplega sex milljónir króna, fyrir vörulaum sem birtist aldrei. Átti karakter Denzels Washingtons, Bobby, að hella koníakinu Remy Martin í glas og segja að það væri hans eftirlætisdrykkur. Þá átti karakter Paulu Pattons, Deb, einnig að hella sér í glas. Vandmálið er að þetta atriði birtist aldrei í myndinni og því hefur Remy Cointreau USA höfðað mál gegn Brand-In Entertainment. Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Áfengisfyrirtækið Remy Cointreau USA hefur höfðað mál gegn Brand-In Entertainment, framleiðendum myndarinnar 2 Guns sem Baltasar Kormákur leikstýrði, samkvæmt heimildum TMZ. Remy Cointreau USA segist hafa gert samning við framleiðendur myndarinnar og borgað fimmtíu þúsund dollara, tæplega sex milljónir króna, fyrir vörulaum sem birtist aldrei. Átti karakter Denzels Washingtons, Bobby, að hella koníakinu Remy Martin í glas og segja að það væri hans eftirlætisdrykkur. Þá átti karakter Paulu Pattons, Deb, einnig að hella sér í glas. Vandmálið er að þetta atriði birtist aldrei í myndinni og því hefur Remy Cointreau USA höfðað mál gegn Brand-In Entertainment.
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira