Hross í Oss frumsýnd í Bandaríkjunum í dag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. janúar 2014 15:00 Kvikmyndin Hross í Oss, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, verður frumsýnd í Bandaríkjunum í dag. Er hún meðal tólf mynda sem verða sýndar í hlutanum New Voices/New Visions á kvikmyndahátíðinni í Palm Springs. Frá þessu er sagt á vefsíðunni Variety og því bætt við að myndin muni verða gefin út í Bretlandi, Frakklandi og Spáni í mars. Myndin hefur raðað inn verðlaunum síðustu mánuði og hlaut Benedikt meðal annars verðlaun sem besti nýi leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian og á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tókíó. Þó Hross í Oss eigi ekki möguleika á Óskarstilnefningu í ár hefur hún hlotið frábæra dóma gagnrýnenda víðs vegar um heiminn. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin Hross í Oss, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, verður frumsýnd í Bandaríkjunum í dag. Er hún meðal tólf mynda sem verða sýndar í hlutanum New Voices/New Visions á kvikmyndahátíðinni í Palm Springs. Frá þessu er sagt á vefsíðunni Variety og því bætt við að myndin muni verða gefin út í Bretlandi, Frakklandi og Spáni í mars. Myndin hefur raðað inn verðlaunum síðustu mánuði og hlaut Benedikt meðal annars verðlaun sem besti nýi leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian og á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tókíó. Þó Hross í Oss eigi ekki möguleika á Óskarstilnefningu í ár hefur hún hlotið frábæra dóma gagnrýnenda víðs vegar um heiminn.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira