Tíu myndir tilnefndar til PGA-verðlaunanna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 3. janúar 2014 12:35 Wolf of Wall Street er tilnefnd til PGA-verðlaunanna. Samtök kvikmyndaframleiðenda í Bandaríkjunum (PGA) hafa tilnefnt tíu kvikmyndir til hinna árlegu PGA-verðlauna, sem talin eru gefa vísbendingu um hvaða myndir þykja líklegar á Óskarsverðlaunahátíðinni. PGA-verðlaunin verða veitt þann 19. janúar og auk myndanna tíu verða veitt ýmis heiðursverðlaun. Meðal þeirra sem hljóta heiðursverðlaun eru James Bond-framleiðendurnir Barbara Broccoli og Michael G. Wilson, og leikstjórinn Peter Jackson. Myndirnar tíu sem tilnefndar eru til PGA-verðlaunanna eru:American HustleBlue JasmineCaptain PhillipsDallas Buyers ClubGravityHerNebraskaSaving Mr. Banks12 Years a SlaveWolf of Wall Street Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Samtök kvikmyndaframleiðenda í Bandaríkjunum (PGA) hafa tilnefnt tíu kvikmyndir til hinna árlegu PGA-verðlauna, sem talin eru gefa vísbendingu um hvaða myndir þykja líklegar á Óskarsverðlaunahátíðinni. PGA-verðlaunin verða veitt þann 19. janúar og auk myndanna tíu verða veitt ýmis heiðursverðlaun. Meðal þeirra sem hljóta heiðursverðlaun eru James Bond-framleiðendurnir Barbara Broccoli og Michael G. Wilson, og leikstjórinn Peter Jackson. Myndirnar tíu sem tilnefndar eru til PGA-verðlaunanna eru:American HustleBlue JasmineCaptain PhillipsDallas Buyers ClubGravityHerNebraskaSaving Mr. Banks12 Years a SlaveWolf of Wall Street
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira