„Íslenski bjórinn orðinn dominerandi á markaðnum“ Andri Þór Sturluson skrifar 16. janúar 2014 12:01 Stefán Pálsson. „Bjórskólinn gengur ekki út á það að kennarinn sé drukknastur allra,“ segir Stefán Pálsson bjóráhugamaður og bjórskólakennari í viðtali við Harmageddon. Mikilvægt að kennarinn sé í pilsnernum til að geta haft einhverja stjórn á nemendum eftir að líður á. Bjórinn er 25 ára á Íslandi í ár. Á seinustu 3-4 árum hefur fyrst eitthvað almennilegt farið að gerast í bjórmenningu landsins enda íslenska bjórsagan ekki löng, „nokkrar glærur á námskeiði“ sem hægt væri að halda í hádeginu. Sá sem einu sinni gæti hafa verið kallaður bæjarróni getur í dag titlað sig bjóráhugamann og er það hugsanlega merki þess að Íslendingar séu farnir að taka bjórmenningu alvarlega. Lítil brugghús koma fram með nýjar og spennandi tegundir sem neyðir stærri framleiðendur til að fara í bullandi bjórnýsköpun.Viðtalið við Stefán er fróðlegt og hægt er að hlusta á það hér. Harmageddon Mest lesið Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Villi naglbítur var landsliðsmaður í handbolta Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Ofskynjunarsveppir gegn þunglyndi Harmageddon Agent Fresco á toppi árslista X977 Harmageddon Guðmundi Steingríms bolað út úr sínu eigin máli Harmageddon Sannleikurinn: Gamall karl skipaður í nefnd Harmageddon Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Harmageddon Jón Gnarr telur heiminn bættari án trúarbragða Harmageddon Tíu ástæður fyrir því að hugmynd Vigdísar er rosalega vond Harmageddon
„Bjórskólinn gengur ekki út á það að kennarinn sé drukknastur allra,“ segir Stefán Pálsson bjóráhugamaður og bjórskólakennari í viðtali við Harmageddon. Mikilvægt að kennarinn sé í pilsnernum til að geta haft einhverja stjórn á nemendum eftir að líður á. Bjórinn er 25 ára á Íslandi í ár. Á seinustu 3-4 árum hefur fyrst eitthvað almennilegt farið að gerast í bjórmenningu landsins enda íslenska bjórsagan ekki löng, „nokkrar glærur á námskeiði“ sem hægt væri að halda í hádeginu. Sá sem einu sinni gæti hafa verið kallaður bæjarróni getur í dag titlað sig bjóráhugamann og er það hugsanlega merki þess að Íslendingar séu farnir að taka bjórmenningu alvarlega. Lítil brugghús koma fram með nýjar og spennandi tegundir sem neyðir stærri framleiðendur til að fara í bullandi bjórnýsköpun.Viðtalið við Stefán er fróðlegt og hægt er að hlusta á það hér.
Harmageddon Mest lesið Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Villi naglbítur var landsliðsmaður í handbolta Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Ofskynjunarsveppir gegn þunglyndi Harmageddon Agent Fresco á toppi árslista X977 Harmageddon Guðmundi Steingríms bolað út úr sínu eigin máli Harmageddon Sannleikurinn: Gamall karl skipaður í nefnd Harmageddon Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Harmageddon Jón Gnarr telur heiminn bættari án trúarbragða Harmageddon Tíu ástæður fyrir því að hugmynd Vigdísar er rosalega vond Harmageddon