Það versta sem Hollywood hefur uppá að bjóða Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. janúar 2014 17:30 Johnny Depp er tilnefndur fyrir The Lone Ranger. Tilnefningar til Golden Raspberry-verðlaunanna, sem oftast eru kölluð Razzie-verðlaunin, voru afhjúpaðar í dag en tilgangur verðlaunanna er að minnast þess versta sem Hollywood bauð uppá á síðasta ári. Tímasetningin er góð þar sem tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða tilkynntar á morgun. Sumar stjörnur lenda nú á lista Razzie-verðlaunanna í fyrsta sinn, til dæmis Johnny Depp, Naomi Watts og Selena Gomez. Auðvitað er vöðvafjallið Sylvester Stallone meðal tilnefndu en hann hefur verið tilnefndur alls 31 sinni. Leikkonan Halle Berry er einnig tilnefnd en hún tók því létt þegar hún hlaut verðlaunin árið 2006 fyrir hlutverk sitt í Catwoman og mætti meira að segja á verðlaunaafhendinguna sem er fátítt.Hér er listi yfir helstu tilnefningar:Versta mynd: After Earth Grown-Ups 2 The Lone Ranger A Madea Christmas Movie 43Versti leikari: Johnny Depp, The Lone Ranger Ashton Kutcher, Jobs Adam Sandler, Grown-Ups 2 Jaden Smith, After Earth Sylvester Stallone, Bullet To The Head, Escape Plan og Grudge MatchVersta leikkona:Halle Berry, The Call og Movie 43 Selena Gomez, Getaway Lindsay Lohan, The Canyons Tyler Perry, A Madea Christmas Naomi Watts, Diana and Movie 43 Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Tilnefningar til Golden Raspberry-verðlaunanna, sem oftast eru kölluð Razzie-verðlaunin, voru afhjúpaðar í dag en tilgangur verðlaunanna er að minnast þess versta sem Hollywood bauð uppá á síðasta ári. Tímasetningin er góð þar sem tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða tilkynntar á morgun. Sumar stjörnur lenda nú á lista Razzie-verðlaunanna í fyrsta sinn, til dæmis Johnny Depp, Naomi Watts og Selena Gomez. Auðvitað er vöðvafjallið Sylvester Stallone meðal tilnefndu en hann hefur verið tilnefndur alls 31 sinni. Leikkonan Halle Berry er einnig tilnefnd en hún tók því létt þegar hún hlaut verðlaunin árið 2006 fyrir hlutverk sitt í Catwoman og mætti meira að segja á verðlaunaafhendinguna sem er fátítt.Hér er listi yfir helstu tilnefningar:Versta mynd: After Earth Grown-Ups 2 The Lone Ranger A Madea Christmas Movie 43Versti leikari: Johnny Depp, The Lone Ranger Ashton Kutcher, Jobs Adam Sandler, Grown-Ups 2 Jaden Smith, After Earth Sylvester Stallone, Bullet To The Head, Escape Plan og Grudge MatchVersta leikkona:Halle Berry, The Call og Movie 43 Selena Gomez, Getaway Lindsay Lohan, The Canyons Tyler Perry, A Madea Christmas Naomi Watts, Diana and Movie 43
Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira