900 hestöfl í skíðabrekku Finnur Thorlacius skrifar 13. janúar 2014 15:45 Það eru engin takmörk fyrir undarlegum uppákomum í Bandaríkjunum, sér í lagi þegar kemur að bílum. Haldin var keppni ofuröflugra sérbúinn jeppa í brekkunum í Sunday River í Maine fylki á föstudaginn. Þar kepptu ökumenn við tímann líkt og keppnismenn á skíðum og sýndu þeir álíka mikla takta í baráttunni við hliðin. Bílarnir teljast vart aflvana þar sem sumir þeirra voru með 900 hestöfl í farteskinu og því fátt sem fær þá stöðvað. Sjá má glímu þeirra í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent
Það eru engin takmörk fyrir undarlegum uppákomum í Bandaríkjunum, sér í lagi þegar kemur að bílum. Haldin var keppni ofuröflugra sérbúinn jeppa í brekkunum í Sunday River í Maine fylki á föstudaginn. Þar kepptu ökumenn við tímann líkt og keppnismenn á skíðum og sýndu þeir álíka mikla takta í baráttunni við hliðin. Bílarnir teljast vart aflvana þar sem sumir þeirra voru með 900 hestöfl í farteskinu og því fátt sem fær þá stöðvað. Sjá má glímu þeirra í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent