Verðlaunabók á hvíta tjaldið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. janúar 2014 14:30 Kvikmyndin The Book Thief er frumsýnd í dag í Háskólabíói og Borgarbíói akureyri. Myndin er gerð eftir samnefndri verðlaunabók ástralska höfundarins Markus Zusak. Bókin, sem ætti að vera landsmönnum kunn undir titlinum Bókaþjófurinn, sat samfleytt í 240 vikur á New York Times metsölulistanum og því óhætt að fullyrða að um vandaða sögu sé að ræða. Kvikmyndin gerist í Þýskalandi mitt í hryllingi síðari heimsstyrjaldarinnar. Ung stúlka að nafni Lisel er send í fóstur því móðir hennar getur ekki séð henni farborða. Þjökuð af söknuði og sorg byrjar Lisel að lesa, fyrir sjálfa sig og aðra sem eiga um sárt að binda á meðan dauðinn vofir yfir. Sophie Nélisse hefur verið lofuð fyrir hlutverk sitt sem Lisel, en auk hennar eru stórleikararnir Geoffrey Rush og Emily Watson í aðalhlutverkum. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin The Book Thief er frumsýnd í dag í Háskólabíói og Borgarbíói akureyri. Myndin er gerð eftir samnefndri verðlaunabók ástralska höfundarins Markus Zusak. Bókin, sem ætti að vera landsmönnum kunn undir titlinum Bókaþjófurinn, sat samfleytt í 240 vikur á New York Times metsölulistanum og því óhætt að fullyrða að um vandaða sögu sé að ræða. Kvikmyndin gerist í Þýskalandi mitt í hryllingi síðari heimsstyrjaldarinnar. Ung stúlka að nafni Lisel er send í fóstur því móðir hennar getur ekki séð henni farborða. Þjökuð af söknuði og sorg byrjar Lisel að lesa, fyrir sjálfa sig og aðra sem eiga um sárt að binda á meðan dauðinn vofir yfir. Sophie Nélisse hefur verið lofuð fyrir hlutverk sitt sem Lisel, en auk hennar eru stórleikararnir Geoffrey Rush og Emily Watson í aðalhlutverkum.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira