Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2014 13:45 Felipe Massa og Michael Schumacher. Vísir/NordicPhotos/Getty Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. „Kæri Michael, minn góði vinur. Þú hjálpaðir mér svo mikið á mínum ferli og ég bið fyrir þér á hverjum degi. Ég vil fá tækifæri til að faðma þig," skrifaði Felipe Massa á heimasíðu Ferrari. Líðan Schumacher er stöðug en hann er samt enn í lífshættu á spítala í Grenoble eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í brekkunni við Meribel skíðastaðinn. Felipe Massa og Michael Schumacher kepptu saman fyrir Ferrari síðasta tímabil Schumacher hjá ítalska félaginu. Massa varð þá þriðji á eftir Schumacher en Fernando Alonso vann heimsmeistaratitilinn. Felipe Massa, sem er 32 ára gamall, heiðraði Michael Schumacher á dögunum þegar hann var með nafn hans á hjálminum sínum í árlegri Go-kart keppni í heimalandi sínu. Vísir/NordicPhotos/Getty Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. „Kæri Michael, minn góði vinur. Þú hjálpaðir mér svo mikið á mínum ferli og ég bið fyrir þér á hverjum degi. Ég vil fá tækifæri til að faðma þig," skrifaði Felipe Massa á heimasíðu Ferrari. Líðan Schumacher er stöðug en hann er samt enn í lífshættu á spítala í Grenoble eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í brekkunni við Meribel skíðastaðinn. Felipe Massa og Michael Schumacher kepptu saman fyrir Ferrari síðasta tímabil Schumacher hjá ítalska félaginu. Massa varð þá þriðji á eftir Schumacher en Fernando Alonso vann heimsmeistaratitilinn. Felipe Massa, sem er 32 ára gamall, heiðraði Michael Schumacher á dögunum þegar hann var með nafn hans á hjálminum sínum í árlegri Go-kart keppni í heimalandi sínu. Vísir/NordicPhotos/Getty
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira