Hörmuleg ógæfa 22. janúar 2014 15:00 Kurt Russell AFP/NordicPhotos Kurt Russell segist ekki viss um hvað muni verða um hlutverk hans í nýjustu Fast and The Furious myndinni. Russell fékk hlutverk í sjöunda myndinni í seríunni og leikur föðurímynd fyrir Dominic Toretto, sem leikinn er af Vin Diesel. Russell, sem er 62 ára gamall, sagðist hafa átt einn tökudag eftir þegar Paul Walker lést í bílslysi rétt fyrir utan Los Angeles í nóvember á síðasta ári. „Þeir þurfa að endurskrifa handritið, þeir þurfa að gera hvað sem þeir þurfa að gera til að takast á við þessa stöðu sem er komin upp. Þetta er hörmuleg ógæfa. Þetta er það versta sem gæti komið fyrir í tökum á kvikmynd, en ekki jafn slæmt og það sem kom fyrir Paul,“ sagði Russell í viðtali á Sundance kvikmyndahátíðinni, þar sem hann er staddur til að kynna heimildamynd um hafnaboltalið pabba síns The Battered Bastards of Baseball.Nýjasta Fast and The Furious-myndin er væntanleg í kvikmyndahús í apríl 2015. Russell býst við því að fara aftur í tökur einhverntíma á þessu ári. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kurt Russell segist ekki viss um hvað muni verða um hlutverk hans í nýjustu Fast and The Furious myndinni. Russell fékk hlutverk í sjöunda myndinni í seríunni og leikur föðurímynd fyrir Dominic Toretto, sem leikinn er af Vin Diesel. Russell, sem er 62 ára gamall, sagðist hafa átt einn tökudag eftir þegar Paul Walker lést í bílslysi rétt fyrir utan Los Angeles í nóvember á síðasta ári. „Þeir þurfa að endurskrifa handritið, þeir þurfa að gera hvað sem þeir þurfa að gera til að takast á við þessa stöðu sem er komin upp. Þetta er hörmuleg ógæfa. Þetta er það versta sem gæti komið fyrir í tökum á kvikmynd, en ekki jafn slæmt og það sem kom fyrir Paul,“ sagði Russell í viðtali á Sundance kvikmyndahátíðinni, þar sem hann er staddur til að kynna heimildamynd um hafnaboltalið pabba síns The Battered Bastards of Baseball.Nýjasta Fast and The Furious-myndin er væntanleg í kvikmyndahús í apríl 2015. Russell býst við því að fara aftur í tökur einhverntíma á þessu ári.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira