Fékk sjö milljónir fyrir Wolf of Wall Street Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. janúar 2014 13:00 Leikarinn Jonah Hill vildi ekkert meira en að vinna með leikstjóranum Martin Scorsese í kvikmyndinni Wolf of Wall Street þannig að hann tók á sig dágóða launalækkun. „Þeir buðu mér lágmarkslaun, það var tilboðið þeirra. Ég sagðist geta skrifað undir samning í kvöld. Bað þá um að faxa mér þá sama kvöld. Ég vildi skrifa undir áður en þeir skiptu um skoðun. Ég sagðist vilja skrifa undir áður en ég færi að sofa svo þeir gætu ekki skipt um skoðun,“ segir Jonah í viðtali við Howard Stern en Jonah leikur Donnie Azoff í myndinni. Fyrir hlutverk sitt nældi hann í tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. „Ég fékk lágmarkslaun. Lágmarkslaun hjá Screen Actors' Guild eru um sextíu þúsund dollarar,“ segir Jonah en það þýðir að hann hafi fengið tæplega sjö milljónir króna fyrir hlutverk sitt í myndinni sem telst lítið á Hollywood-mælikvarða. „Ég fékk þetta borgað fyrir næstum því sjö mánaða tökutímabil.“ Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn Jonah Hill vildi ekkert meira en að vinna með leikstjóranum Martin Scorsese í kvikmyndinni Wolf of Wall Street þannig að hann tók á sig dágóða launalækkun. „Þeir buðu mér lágmarkslaun, það var tilboðið þeirra. Ég sagðist geta skrifað undir samning í kvöld. Bað þá um að faxa mér þá sama kvöld. Ég vildi skrifa undir áður en þeir skiptu um skoðun. Ég sagðist vilja skrifa undir áður en ég færi að sofa svo þeir gætu ekki skipt um skoðun,“ segir Jonah í viðtali við Howard Stern en Jonah leikur Donnie Azoff í myndinni. Fyrir hlutverk sitt nældi hann í tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. „Ég fékk lágmarkslaun. Lágmarkslaun hjá Screen Actors' Guild eru um sextíu þúsund dollarar,“ segir Jonah en það þýðir að hann hafi fengið tæplega sjö milljónir króna fyrir hlutverk sitt í myndinni sem telst lítið á Hollywood-mælikvarða. „Ég fékk þetta borgað fyrir næstum því sjö mánaða tökutímabil.“
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein