Fékk sjö milljónir fyrir Wolf of Wall Street Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. janúar 2014 13:00 Leikarinn Jonah Hill vildi ekkert meira en að vinna með leikstjóranum Martin Scorsese í kvikmyndinni Wolf of Wall Street þannig að hann tók á sig dágóða launalækkun. „Þeir buðu mér lágmarkslaun, það var tilboðið þeirra. Ég sagðist geta skrifað undir samning í kvöld. Bað þá um að faxa mér þá sama kvöld. Ég vildi skrifa undir áður en þeir skiptu um skoðun. Ég sagðist vilja skrifa undir áður en ég færi að sofa svo þeir gætu ekki skipt um skoðun,“ segir Jonah í viðtali við Howard Stern en Jonah leikur Donnie Azoff í myndinni. Fyrir hlutverk sitt nældi hann í tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. „Ég fékk lágmarkslaun. Lágmarkslaun hjá Screen Actors' Guild eru um sextíu þúsund dollarar,“ segir Jonah en það þýðir að hann hafi fengið tæplega sjö milljónir króna fyrir hlutverk sitt í myndinni sem telst lítið á Hollywood-mælikvarða. „Ég fékk þetta borgað fyrir næstum því sjö mánaða tökutímabil.“ Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Leikarinn Jonah Hill vildi ekkert meira en að vinna með leikstjóranum Martin Scorsese í kvikmyndinni Wolf of Wall Street þannig að hann tók á sig dágóða launalækkun. „Þeir buðu mér lágmarkslaun, það var tilboðið þeirra. Ég sagðist geta skrifað undir samning í kvöld. Bað þá um að faxa mér þá sama kvöld. Ég vildi skrifa undir áður en þeir skiptu um skoðun. Ég sagðist vilja skrifa undir áður en ég færi að sofa svo þeir gætu ekki skipt um skoðun,“ segir Jonah í viðtali við Howard Stern en Jonah leikur Donnie Azoff í myndinni. Fyrir hlutverk sitt nældi hann í tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. „Ég fékk lágmarkslaun. Lágmarkslaun hjá Screen Actors' Guild eru um sextíu þúsund dollarar,“ segir Jonah en það þýðir að hann hafi fengið tæplega sjö milljónir króna fyrir hlutverk sitt í myndinni sem telst lítið á Hollywood-mælikvarða. „Ég fékk þetta borgað fyrir næstum því sjö mánaða tökutímabil.“
Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira