Frumlega lagt í stæði Finnur Thorlacius skrifar 3. febrúar 2014 13:19 Með ýmsum aðferðum er hægt að leggja bíl sínum í stæði. Oftast er það líka gert af vilja, en hér sést dæmi um það þveröfuga. Í þessu tilviki var alls ekki meiningin að leggja bílnum, en á einhvern óskiljanlegan hátt verður úr að því er virðist ein faglegasta bílalagning sem sést. Ökumaður bílsins virðist eitthvað hafa vanmatið aðstæður og skautar um glerhálar götur í þessari rússnesku borg, sveiflast á milli bíla og endar för sína á hlið inní stæði við hlið götunnar. Þætti líklega stórkostlegt „stunt“-atriði í bíómynd, en er í raun klaufaskapur sem endar vel. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Frans páfi er látinn Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent
Með ýmsum aðferðum er hægt að leggja bíl sínum í stæði. Oftast er það líka gert af vilja, en hér sést dæmi um það þveröfuga. Í þessu tilviki var alls ekki meiningin að leggja bílnum, en á einhvern óskiljanlegan hátt verður úr að því er virðist ein faglegasta bílalagning sem sést. Ökumaður bílsins virðist eitthvað hafa vanmatið aðstæður og skautar um glerhálar götur í þessari rússnesku borg, sveiflast á milli bíla og endar för sína á hlið inní stæði við hlið götunnar. Þætti líklega stórkostlegt „stunt“-atriði í bíómynd, en er í raun klaufaskapur sem endar vel.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Frans páfi er látinn Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent