Acid Make-Out frumsýnd á Sónar Reykjavík Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 3. febrúar 2014 12:21 Stuttmyndin Acid Make-Out verður frumsýnd á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í febrúar. Myndin er um 20 mínútur að lengd og það er Daníel Þorsteinsson, kenndur við hljómsveitirnar Sometime og Maus, sem stendur á bak við verkið. Acid Make-Out er byggð á bókinni Sex, Drugs, Einstein and Elves eftir bandaríska vísindamanninn Clifford A. Pickover en öll tónlist myndarinnar er í höndum hljómsveitarinnar Sometime. Sýning myndarinnar verður í Kaldalóni í Hörpu, laugardaginn 15. febrúar klukkan 21. Sjá má stutt sýnishorn úr myndinni hér fyrir ofan. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Stuttmyndin Acid Make-Out verður frumsýnd á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í febrúar. Myndin er um 20 mínútur að lengd og það er Daníel Þorsteinsson, kenndur við hljómsveitirnar Sometime og Maus, sem stendur á bak við verkið. Acid Make-Out er byggð á bókinni Sex, Drugs, Einstein and Elves eftir bandaríska vísindamanninn Clifford A. Pickover en öll tónlist myndarinnar er í höndum hljómsveitarinnar Sometime. Sýning myndarinnar verður í Kaldalóni í Hörpu, laugardaginn 15. febrúar klukkan 21. Sjá má stutt sýnishorn úr myndinni hér fyrir ofan.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira